Íslandsmeistaratitill í höfn og fleiri góð verðlaun

Að loknu Meistaramóti barna og Íslandsmeistarmóti unglinga í kata gleðjumstvið yfir árangri iðkendanna okkar.

Á Meistarmóti barna í kata náði Eva Hlynsdóttir bronsi í flokki 11 ára stúlkna.

Á Íslandsmeistaramóti unglinga í kata unnu eftirfarandi til verðlauna:

  • Ylfa Sól Þorsteinsdóttir, gull í flokki 13 ára stúlkna
  • Eydís Magnea Friðriksdóttir, silfur í flokki 13 stúlkna
  • Kjartan Bjarnason, brons í flokki 12 ára pilta
  • Hákon Bjarnason, brons í flokki 14 ára pilta
  • Baldur Sverrisson, brons í flokki 16 og 17 ára pilta

Við erum afskaplega stolt og ánægð með árangurinn.
Á meðfylgjandi mynd má sjá Íslandsmeistari í Kata 13 ára stúlkna, Ylfa Sól Þorsteinsdóttir ásamt Eydísi Magneu Friðriksdóttur silfurverðlaunahafa.