Saule Zukauskaite hefur hlotið titilinn leikmaður númer 1 í U16 eftir uppgjör TEN-PRO Global Junior Tour sem fór fram yfir árið 2023. Frá öllum tennisspilurum, alls staðar að úr heiminum, sem kepptu á 2023 túrnum hlaut hún flest stig í sínum aldursflokki.

Við óskum Saule innilega til hamingju með þennan frábæra árangur!