UM DEILDINA

Fimleikadeild Fjölnis stækkar ört. Boðið er upp á þjálfun fyrir stelpur og stráka frá 2 ára aldri og fara allar æfingar fram í Egilshöll.

Nánari upplýsingar

HAFA SAMBAND

Starfsmenn fimleikadeildar veita allar upplýsingar þriðjudaga frá kl. 09:00-12:00 í síma 578 2700 eða í gegnum netfangið fimleikar@fjolnir.is.

Nánari upplýsingar

ÆFINGAGJÖLD

Skilyrði er að æfingagjöld séu greidd í upphafi tímabils.

Nánari upplýsingar

FÉLAGSFATNAÐUR

Upplýsingar um æfinga- og keppnisfatnað.

Nánari upplýsingar

FRÆÐSLUEFNI

Gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra og iðkendur.

NÁNARI UPPLÝSINGAR

Strákarnir okkar stóðu sig vel

Um helgina fór fram Íslandsmót í áhaldafimleikum en Fjölnir átti fjóra keppendur í unglingaflokki karla. Á laugardag  fór fram keppni í fjölþraut, en…

Ofurhetjumót Gróttu

Ofurhetjumót Gróttu fór fram um helgina og átti Fjölnir bæði stúlkur og stráka sem tóku þátt á mótinu. Iðkendur Fjölnis skemmtu sér vel á mótinu og…

Fjölnisstúlkur Bikarmeistarar í 3. þrepi

Fjölnisstúlkur urðu Bikarmeistarar í 3. þrepi um helgina. Mótið fór fram í Gerplu og voru mörg flott lið mætt til leiks. Óskum þeim innilega til…

GK mótið í hópfimleikum 2021

Laugardaginn 20. febrúar fór fram GK mótið í hópfimleikum. Mótið fór fram í nýju og glæsilegu íþróttahúsi FIMA á Akranesi. Á mótinu líkt og öðrum…

Öðruvísi en skemmtilegt mótahald

Helgina 13 – 14. febrúar var mikið um að vera hjá Fimleikadeild Fjölnis en þá helgi voru haldin tvö Fimleikasambandsmót. Bikarmót unglinga var haldið…

Mótatímabilið í áhaldafimleikum hófst um helgina

Mótatímabilið hófst loksins um helgina og ríkti mikil spenna meðal keppenda. Fjölnis stúlkurnar stóðu sig mjög vel og nutu þess að fá að keppa á ný.…

Þjálfari óskast til að hafa umsjón með leikskólahópum

Fimleikadeild Fjölnis óskar eftir þjálfara til að hafa yfirumsjón með leiksskólahópum deildarinnar veturinn 2020 – 2021. Um er að ræða æfingar sem…

Búið er að opna fyrir skráningar á haustönn 2020

Í dag 15. júlí var opnað fyrir skráningar í flest allar greinar hjá félaginu fyrir haustönn 2020. Allar skráningar fara fram  í Nora skráningakerfi…