UM DEILDINA

Fimleikadeild Fjölnis stækkar ört. Boðið er upp á þjálfun fyrir stelpur og stráka frá 2 ára aldri og fara allar æfingar fram í Egilshöll.

Nánari upplýsingar

HAFA SAMBAND

Starfsmenn fimleikadeildar veita allar upplýsingar þriðjudaga frá kl. 09:00-12:00 í síma 578 2700 eða í gegnum netfangið fimleikar@fjolnir.is.

Nánari upplýsingar

ÆFINGAGJÖLD

Skilyrði er að æfingagjöld séu greidd í upphafi tímabils.

Nánari upplýsingar

FÉLAGSFATNAÐUR

Upplýsingar um æfinga- og keppnisfatnað.

Nánari upplýsingar

FRÆÐSLUEFNI

Gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra og iðkendur.

NÁNARI UPPLÝSINGAR

Norðurlandamót unglinga í áhaldafimleikum

Laugardaginn 30. október fór fram Norðurlandamót unglinga í áhaldafimleikum. Mótið fór fram með nokkuð breyttu sniði en vanalega. En mótið fór fram…

Uppfært: Strætófylgd í vetur 2021

Við verðum með fylgd í strætó fyrir 1. – 2. bekk í vetur eins og undanfarin ár frá öllum frístundarheimilum í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal…

Sigurður Ari hvetur iðkendur til lesturs

Sumarlestrarátak Fjölnis og Borgarbókasafnins í Spöng er í fullum gangi, þriðja árið í röð. Í fyrra útbjuggum við bókamerki sem allir iðkendur…

Frítt hópfimleika námskeið

Dagana 14.- 16. júní ætlar Fimleikadeild Fjölnis að bjóða uppá hópfimleikanámskeið fyrir stelpur fæddar 2013-2014 endurgjaldslaust. Námskeiðið verður…

Lið Kky Íslandsmeistari um helgina.

Það er mikið búið að vera um að vera síðastliðnar helgar. En mótahaldi Fimleikasambands Íslands þessa vorönnina lauk nú um helgina þegar Íslandsmót…

Fjórfalt mótahald um helgina hjá Fimleikasambandinu

Um helgina var mikið um að vera í móthaldi. Alls fóru fram fjögur mót á vegum Fimleikasambands Íslands og átti Fjölnir keppendur á öllum mótunum og…

Evrópumót í hópfimleikum 2021

Evrópumótið í hópfimleikum 2021 verður haldið 1. – 4. desember 2021 í Porto í Portúgal. Fimleikasambandið stefnir á að senda tvö fullorðinslið á…

Strákarnir okkar stóðu sig vel

Um helgina fór fram Íslandsmót í áhaldafimleikum en Fjölnir átti fjóra keppendur í unglingaflokki karla. Á laugardag  fór fram keppni í fjölþraut, en…