Nú fer sumrinu að ljúka en við erum spennt að byrja nýja fimleikaönn.
Iðkendur í keppnishópum geta nálgast sínar töflur inná XPS, en þar eiga stundatöflur haustannar að vera aðgengilegar fyrir alla skráða iðkendur.
Stundatöflur fyrir flesta aðra hópa eru aðgengilegar á heimasíðunni okkar www.fjolnir.is en grunnhópar, æfingahópar og parkour byrjar að æfa samkvæmt stundatöflu 1.september
Ef upp koma spurningar sendið línu á fimleikar@fjolnir.is
Hlökkum til að sjá ykkur 🙂