Velkomin í Fjölni


Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.

Sjálfboðaliðar


Taktu þátt

STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Kvennahokkí veisla um helgina

Um helgina verður sannkölluð kvennahokkí veisla. En stelpurnar í Reykjavík taka á móti stelpunum í SA í svo kölluðum double-header. Fyrri leikurinn…

Úrslit Kristalsmóts 2019

Síðasta laugardag var Kristalsmótið haldið á skautasvellinu í Egilshöllinni. Alls tóku 52 keppendur þátt í 12 keppnisflokkum á mótinu. Veitt voru…

Fjölnismessa næstkomandi sunnudag

Fjölnismessa í Grafarvogskirkju! Ungmennafélagið Fjölnir og Grafarvogskirkja bjóða í nærandi og skemmtilega Fjölnismessu á sunnudaginn kl. 11.00.…

Frítt dómaranámskeið 23. október

Jón Bender mun halda dómaranámskeið fyrir Fjölnisfólk í Dalhúsum 23. október kl. 19:30 – öllum að kostnaðarlausu. Námskeiðið er opið öllum…

Dagskrá og keppnisröð Kristalsmóts

Kristalsmótið verður haldið á skautasvellinu í Egilshöll laugardaginn 19. október frá kl. 7:20-13:40. Hér má sjá dagskrá og keppnisröð……

Sjálfboðaliðinn

Hvað er körfuboltalið án leikmanna? Frekar augljóst svarið; það væri náttúrulega ekkert lið. Kjánaleg spurning í raun. En hvað er körfuboltadeild án…

Getraunakaffi Fjölnis

Allar upplýsingar hér: https://fjolnir.is/knattspyrna/getraunakaffi/

Þorrablót Grafavogs

Tryggðu þér miða strax í dag áður en það verður uppselt. Borðapantanir á thorrablot@fjolnir.is. Þú mátt melda þig og deila viðburðinum okkar…