Velkomin í Fjölni
Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.
Stjórnarmenn
Sjálfboðaliðar
STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Starfskraftur óskast í fimleikadeild
08/10/2019
Fimleikadeild Fjölnis í Egilshöll í Grafarvogi óskar eftir að ráða rekstrarstjóra fyrir deildina. Við leitum að jákvæðum, metnaðarfullum og…
Starfskraftur óskast í Dalhús
08/10/2019
Ungmennafélagið Fjölnir óskar eftir metnaðarfullri konu í þjónustustarf í íþróttamiðstöðinni Dalhúsum. Um er að ræða 100% starf. Vinnutími er frá kl.…
Ada, Azra og Kolbrún í Fjölni
07/10/2019
Þrír nýir leikmenn skrifuðu undir samning við félagið á dögunum. Azra Cosic fædd 1999. Gríðarlega fljótur vinstri hornamaður sem spilaði 5 leiki í…
Fjölnir og Sideline Sports
04/10/2019
Ungmennafélagið Fjölnir og Sideline Sports hafa gert með sér þriggja ára samstarfssamning um notkun Fjölnis á hugbúnaði frá Sideline Sports.…
Stuðningsmannakort körfuknattleiksdeildarinnar
30/09/2019
Stuðningsmannakortin eru komin út og tilbúin fyrir grjótharða Fjölnismenn! Salan er í fullum gangi og eru þrennskonar kort í boði. Um að gera að…
Vinningaskrá happdrættis
30/09/2019
Búið er að draga í happdrætti Októberfest Fjölnis. Vinningaskrá má nálgast HÉR og einnig með því að smella á myndirnar. Vinninga skal vitja í síðasta…
Happdrætti á Októberfest
28/09/2019
Happdrættimiðar verða til sölu í matnum á Októberfest. Einnig gefst fólki tækifæri á að kaupa happdrættismiða í gegnum netfangið arnor@fjolnir.is.…
Skráning á Kristalsmótið
27/09/2019
Kristalsmótið verður haldið á skautasvellinu í Egilshöll helgina 19. - 20. október. Skráningu á mótið lýkur þann 11. október en allar upplýsingar um…