Velkomin í Fjölni


Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.

Sjálfboðaliðar


Taktu þátt

STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Risa ball í Grafarvogi

Við bjóðum þorrann velkomin með RISA BALLI! Ingó – Ragga Gísla – Sigga Beinteins og Regína Ósk. Húsið opnar kl. 23:00, beint á eftir…

Íslandsmót ÍSS á listskautum

Íslandsmótið var haldið í Laugardal helgina 29.nóvember-1.desember. Fjölnir átti 13 af 39 keppendum á þessu móti. Það er ekki hægt að segja annað en…

Skákkrakkar Fjölnis heimsóttu Korpúlfa

Höfðinglegar móttökur Korpúlfa í Grafarvogi   Að frumkvæði Korpúlfa, félags eldri borgara í Grafarvogi, bauð skákdeild félagsins skákkrökkum…

Hrund Hauksdóttir sigraði á U2000 skákmóti TR

Hrund Hauksdóttir (1759), ung og efnileg landsliðskona úr Skákdeild Fjölnis sigraði á fjölmennu U2000 skákmóti Taflfélags Reykjavíkur en mótinu lauk…

Haustmót sunddeildar 2019

Metþátttaka var á haustmóti sunddeildarinnar sem haldið var í Laugardalslaug, laugardaginn 25.nóvember.

Skákæfingar fram að jólaleyfi

Síðustu skákæfingar ársins Skákæfingar Fjölnis alla fimmtudaga kl. 16:30 - 18.00 hafa verið vel sóttar í vetur og í hópnum leynast skákmeistarar…

Haustmót í hópfimleikum

Haustmóti í hópfimleikum lauk um helgina en liðum er svo raðað upp í deildir eftir árangri á þessu fyrsta móti vetrarins . Mótinu var skipt í tvo…

Sjáðu Andreu og kvennalandslið Íslands gegn Færeyjum

Kvennalandslið Íslands í handbolta mætir Færeyjum í tveimur vináttuleikjum um helgina á Ásvöllum (Schenker-höllin). Frítt verður á leikina í boði…