Æfingar eldri flokka hefjast að nýju með hefðbundnum hætti frá og með mánudeginum 25. maí.

  • Búið er að opna fyrir notkun á klefum.
  • Styrktarsalurinn í Dalhúsum fer í notkun um leið og tímatafla verður staðfest.