STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Knattspyrnudeild auglýsir eftir þjálfurum

Knattspyrnudeild aulgýsir eftir þjálfurum Knattspyrnudeild Fjölnis leitar af metnaðarfullum þjálfurum fyrir 7. flokk kvenna og 2. flokk karla, tvö…

Júlía Sylvía keppti á Junior Grand Prix í Ljubljana

Í síðustu viku héldu Júlía Sylvía Gunnarsdóttir, skautari úr listskautadeild, ásamt þjálfara deildarinnar, Lorelei Murphy, til Ljubljana til þátttöku…

Laust starf í Dalhúsum

Uppfærð æfingatafla

Við höfum gert smávægilegar breytingar á stundatöflu deildarinnar. Æfingar byrjenda standa yfir frá 1. september til 6. desember 2021 Æfingar…

Fjölnisjaxlinn 2021

FJÖLNISJAXLINN  Ofursprettþraut Fjölnis  Ert þú það öflugur íþróttamaður/öflug íþróttakona að þú getir klárað Fjölnisjaxlinn?  ÞAÐ ER KOMIÐ AÐ ÞVÍ –…

Frábært sumar hjá tennisdeildinni

Tennisdeildin hefur átt frábært sumar, og þá sérstaklega hjá Afrekshópi Unglinga sem unnu sér inn titla á Reykjavíkur Meistaramóti og Íslandsmóti…

Uppfært: Strætófylgd í vetur 2021

Við verðum með fylgd í strætó fyrir 1. – 2. bekk í vetur eins og undanfarin ár frá öllum frístundarheimilum í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal…

Fjáröflun Fjölnis í september

Við erum öll #FélagiðOkkar og nú býðst þér að kaupa vörur og styrkja öflugt starf Fjölnis í leiðinni. Við bjóðum einnig upp á þann valmöguleika að…