STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Jóladagatal knattspyrnudeildar

Jóladagatal KND Fjölnis 2021 Knattspyrnudeild Fjölnis er komin í jólaskap og hefur sölu á „rafrænum“ jóladagatölum í dag til að telja saman niður í…

Adna framlengir til 2024

Adna Mesetovic leikmaður meistaraflokks kvenna hefur framlengt samningi sínum við Knattspyrnudeild Fjölnis. Adna, sem er fædd árið 1998, gekk til…

Sara framlengir til 2024

Sara Montoro leikmaður meistaraflokks kvenna hefur framlengt samningi sínum við Knattspyrnudeild Fjölnis. Sara, sem er fædd árið 2003, er að hefja…

Nýr yfirþjálfari listhlaupadeildar

Benjamin Naggiar hefur verið ráðinn nýr yfirþjálfari framhaldshópa listhlaupadeildar Fjölnis. Benjamin er 27 ára og kemur frá Ítalíu. Hann hefur…

Elvý Rut framlengir til 2024

Elvý Rut framlengir til 2024 Elvý Rut Búadóttir leikmaður meistaraflokks kvenna hefur framlengt samningi sínum við Knattspyrnudeild Fjölnis. Elvý,…

Hlín framlengir til 2024

Hlín Heiðarsdóttir leikmaður meistaraflokks kvenna hefur framlengt samningi sínum við Knattspyrnudeild Fjölnis. Hlín, sem er fædd árið 1999, er…

Þrjár Fjölnisstúlkur valdar í U18 hóp Íslands á HM í íshokkí

U18 ára landslið stúlkna mun taka þátt á heimsmeistaramóti Alþjóðaíshokkísambandsins (IIHF) sem fer fram dagana 21.-27. janúar 2022 í Istanbul í…

FJÓRAR Í SÍNUM FYRSTA MEISTARAFLOKKSLEIK

FJÓRAR Í SÍNUM FYRSTA MEISTARAFLOKKSLEIK ⚽   Fjórar ungar stúlkur hjá Fjölni spiluðu sinn fyrsta meistaraflokksleik í gær þegar Fjölnir mætti…