STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Miðasala á þorrablótið

[video src="https://fjolnir.is/wp-content/uploads/2021/10/Teaser.mp4" /]

Starfskraftur óskast í knattspyrnudeild

Knattspyrnudeild Fjölnis leitar að kraftmiklum leiðtoga í yfirþjálfarastarf til að bætast í hóp knattspyrnudeildar. Viðkomandi heyrir undir Barna-…

Gunnar Már lætur af störfum sem yfirþjálfari

Gunnar Már Guðmundsson hefur ákveðið að láta af störfum sem yfirþjálfari yngri flokka karla í knattspyrnu frá og með 20. október 2021. Hann mun þó…

Gummi Kalli framlengir!

Gummi Kalli framlengir! Það er knattspyrnudeild Fjölnis mikil ánægja að tilkynna að Guðmundur Karl Guðmundsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára…

Kristalsmót

Kristalsmótið verður haldið laugardaginn 16. október næstkomandi á Skautasvellinu í Egilshöll milli kl. 08:00-13:00. Grímuskylda er á Kristalsmótið,…

Stelpuíshokkídagurinn

Facebook EventKomdu að prófa hokkí á alþjóðlegum stelpudegi. Það er frítt að prófa fyrir stelpur á öllum aldri. Hvar: Skautasvellið í Egilshöll…

Getraunakaffið hefst aftur á laugardaginn

RAFRÆNT GETRAUNAKAFFI! Hið margrómaða Getraunakaffi Fjölnis fer aftur í gang núna á laugardaginn 16. október og alla laugardaga eftir það til og með…

Æfingabúðir og beltapróf 30. október

Laugardaginn 30. október höldum við æfingabúðir með Sensei Steven Morris sem kemur til okkar frá Skotlandi fyrir ALLA karateiðkendur hjá Fjölni og…