Sigur í fyrsta leik á Reykjavíkurmótinu 2023

Sigur í fyrsta leik á Reykjavíkurmótinu 2023.

Meistaraflokkur kvenna vann góðan þriggja marka sigur gegn KR í Egilshöll í gærkvöldi.
Mörk liðsins skoruðu Ólöf Kristjana Þorvaldsdóttir á 26.mínútu, Oddný Sara Helgadóttir á 60.mínútu og Anna María Bergþórsdóttir á 85.mínútu.

Lið Fjölnis: Lovísa María Hermannsdóttir, Ólöf Kristjana Þorvaldsdóttir, Aníta Björg Sölvadóttir, Eva María Smáradóttir (Fyrirliði), Elvý Rut Búadóttir, Guðrún Bára Sverrisdóttir (Markmaður), Aldís Tinna Traustadóttir, Marta Björgvinsdóttir, Tinna Sól Þórsdóttir, Guðlaug Ársgeirsdóttir, Hrafnhildur Árnadóttir. Varamenn: Anna María Bergþórsdóttir, Odný Sara Helgadóttir, Hjördís Erla Björnsdóttir, Petra Hjartardóttir, Þórunn Eva Ármann, Freyja Dís Hreinsdóttir og Alda Ólafsdóttir.

#FélagiðOkkar

Mynd: Baldvin Berndsen