STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Mót síðustu þrjár helgar

Það hefur verið viðburðaríkt hjá fimleikadeild Fjölnis síðustu helgar en iðkendur deildarinnar hafa tekið þátt á ýmsum mótum, bæði í áhalda - og…

Nýr yfirþjálfari karlaflokka hjá knattspyrnudeild

Nýr yfirþjálfari karlaflokka hjá knattspyrnudeild Björn Breiðfjörð Valdimarsson (Bjössi) hefur verið ráðinn í stöðu yfirþjálfara karlaflokka hjá…

Vinningshafar í happdrætti Listskautadeildar Fjölnis

Hér koma númerin sem unnu í happdrætti Listskautadeildar Fjölnis.Við þökkum öllum fyrir stuðninginn. Vinningana þarf að vitja fyrir 30 júní með því…

Körfuboltabúðir Fjölnis, 7.júní – 10.júní

Körfuboltabúðir Fjölnis verða vikuna 7.júní - 10.júní með einum af okkar allra bestu mönnum fyrr og síðar, Ægi Þór Steinarssyni. Skráning fer fram á…

ANNIINA SANKOH MEÐ Í SUMAR

Finnski framherjinn, Anniina Sankoh, hefur gengið til liðs við meistaraflokk kvenna fyrir baráttuna sem framundan er í Lengjudeildinni. Anniina, sem…

SOFIA MANNER MEÐ Í SUMAR

Finnski markvörðurinn, Sofia Manner, hefur samið við Knattspyrnudeild Fjölnis út tímabilið 2022 í baráttunni sem er framundan í Lengjudeild kvenna.…

MOMOLA ADESANMI MEÐ Í SUMAR

Knattspyrnudeild Fjölnis hefur samið við bandaríska varnarmanninn Momola Adesanmi, eða Mo eins og hún er kölluð, út tímabilið 2022. Mo, sem er 23…

Úrslitaleikir yngri flokka KKÍ

Úrslitaleikir yngri flokka KKÍ voru í umsjón Fjölnis þetta árið. Spilaðir voru samtals 19 leikir sem allir fóru fram í Dalhúsum. Úrslitaleikirnir eru…

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »