Keppendur Fjölnis á RIG
Frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikana fer fram sunnudaginn 6. febrúar í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Þar mun keppa fremsta íþróttafólk landsins í hinum ýmsu greinum. Þeir keppendur sem var boðin þátttaka á mótinu frá Fjölni eru eftirfarandi:
Guðmundur Ágúst Thoroddsen 200m
Bjarni Anton Theódórsson 400m
Kjartan Óli Ágústsson 800m
Vilhelmína Þór Óskarsdóttir 400m
Guðný Lára Bjarnadóttir 800m
Helga Þóra Sigurjónsdóttir Hástökk
Við erum einnig með keppanda í undir 16 ára hlutanum af mótinu:
Pétur Óli Ágústsson 60m og 600m
Spennandi verður að sjá hvernig þessu duglega íþróttafólki mun ganga á mótinu. Keppnin hefst kl 12:50 og verður sýnt á RÚV kl 16-18 á sunnudaginn.