Tímasetningu æfinga má finna á heimasíðu deildarinnar undir valmyndinni Hópar.
- Þau sem eru að byrja núna velja sér Byrjendahóp 5-8 ára, 9-16 ára eða 16+ ára.
- Þau sem hafa áður lokið önn og gráðun velja sér Framhaldshóp miðað við aldur.
Fyrstu æfingar byrja 3. september.
Fullkomið tækifæri til að efla styrk, snerpu og sjálfstraust í góðum hópi.
Hvernig skrái ég mig?
Við skráum iðkendur í einn af þremur flokkum; Byrjendur, Framhald og Fjörkálfa.
- Byrjendur er einungis fyrir þá sem eru að hefja iðkun.
- Framhald er fyrir þá sem lokið hafa einhverri gráðun (beltaprófi) hjá Fjölni.
Muna að skrá frístundastyrk hjá þeim sem geta nýtt hann. https://fjolnir.felog.is/
Drífum skráninguna af núna!