Haustmót ÍSS var haldið á Akureyri um helgina. Tuttugu keppendur frá Listskautadeild Bjarnarins tóku þátt á mótinu. Keppt var í 8 keppnisflokkum og átti Björninn keppendur í öllum flokkum. Stelpurnar stóðu sig með mikilli prýði á mótinu. Úrslit flokkanna voru:
Intermediate Ladies
1. Eva Björg Halldórsdóttir SA
2. Hildur Hilmarsdóttir SB
3. Hugrún Anna Unnarsdóttir SA
Basic Novice
1. Freydís Jóna Jing Bergsveinsdóttir SA
2. Kristín Jökulsdóttir SR
3. Vilborg Gróa Brynjólfsdóttir SR
Intermediate Novice
1. Harpa Karin Hermannsdóttir SB
2. Valdís María Sigurðardóttir SB
3. Ingunn Dagmar Ólafsdóttir SR
Advanced Novice
1. Herdís Heiða Jing Guðjohnsen SR
2. Rebekka Rós Ómarsdóttir SR
3. Júlía Sylvía Gunnarsdóttir SB
Junior:
1. Viktoría Lind Björnsdóttir SR
2. Aldís Kara Bergsdóttir SA
3. Herdís Birna Hjaltalín SB
Senior:
1. Eva Dögg Sæmundsdóttir SB