Sumarhátíð fimleikadeildar Fjölnis
Nú er kominn tími til þess að fagna því að fimleikastarf er komið aftur í samt horf eftir heldur óvenjulegan vetur. Við ætlum að bjóða uppá sumarhátíð fyrir alla okkar iðkendur sem er eru fæddir 2014 og eldri
Dagskránni hefur verið skipt upp á milli daga.
Föstudaginn 5.júní – er dagskrá fyrir eldri keppnishópa og parkour ( taka ekki með gesti )
Laugardaginn 6.júní – hefur hópum verið skipt upp í hópa sem fá að mæta í salinn með gesti og hafa gaman*
*Einn til tveir gestir á hvern og æskilegt að yngri iðkendur komi með forráðamann með sér. Við verðum þó að virða fjöldatakmarkanir sem eru enn við gildi og reynum því að passa að það komi ekki fleiri en tveir fullorðnir með hverjum iðkanda.
ATHUGA allar hefðbundar æfingar falla niður þessa daga

Dagskrá föstudaginn 5.júní
15:30-17:30
KÁ 1/2
ÚÁ 2
ÚÁ 20
17:30-18:30
P1
P2
16:00-18:00
KH 3
ÚH 3
ÚH 2
18:00-20:00
KH 1
ÚH 1
ÚHM
Dagskrá laugardaginn 6.júní
Hópur 1
9:30-10:15
G1
G2
G20
G21
Hópur 5
13:30-14:15
A20
A21
AÁ/AH 1
AÁ 2
AH 2
Byrjendahópur
P 3
P 4
Hópur 2
10:30-11:15
G3
G4
Hópur 6
14:30-15:15
KÁ 3
KÁ 4
KÁ 5
KÁ 6
KÁ 7
ÚÁ 3
Hópur 3
11:30-12:15
F1
F2
F3
F4
F20
F21
Hópur 7
15:30-16:15
KH 5
KH 4
ÚH 4
KH Strákar
Hópur 4
12:30-13:15
U1
U2
U3
U4
U20
KÁ 20
KÁ 21
Sumarlestrarátak Fjölnis
Í dag hófst formlega sumarlestrarátak Fjölnis, Áfram lestur!, og varð Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra fyrst til að þiggja Fjölnis bókamerkið.
Bókamerkinu verður á næstu dögum og viku dreift til iðkenda félagsins af þjálfurum. Borgarbókasafnið í Spöng hefur sett upp Fjölnis bókastand með vel völdum titlum sem afreksfólk Fjölnis hefur valið. Þar geta gestir og gangandi einnig nælt sér í Fjölnis bókamerkið.
Fjölnir hvetur alla, jafnt iðkendur sem aðra til að vera dugleg að lesa í sumar því það er ekki síður mikilvægt en á veturna.
#FélagiðOkkar
Á myndinni eru þau Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra og Sævar Reykjalín forsvarsmaður átaksins
Bókamerkið með mynd af Degi Ragnarssyni úr skákdeild Fjölnis.
Bókamerkið með mynd af Herdísi Birnu Hjaltalín úr listskautadeild Fjölnis.