Smáþjóðaleikarnir í karate um helgina
Um helgina verða Smáþjóðaleikarnir í Karate þar sem 340 iðkendur mæta til leiks. Næstum 100 íslenskum iðkendum gefst færi á að keppa og eigum við Fjölnisfólk 4 þátttakendur. Við hvetjum allt Fjölnisfólk til að koma og styðja við bakið á okkar fólki.
Toppslagur á EXTRA vellinum
TOPPSLAGUR Á EXTRA VELLINUM!
Á laugardaginn getur #FélagiðOkkar tryggt sér sæti í Pepsi Max deildinni.
Fjölmennum á völlinn og styðjum strákana í baráttunni
