Afrekshópur


Afrekshópur er fyrir unga afreksiðkendur. Iðkendum í afrekshóp stendur til boða einkaþjálfari fyrir þrek og lyftingaplön.

Afrekshópur – Haustönn 2022

Mánudagar og fimmtudagar
16:30 – Afrekshópur Unglingar/Fjölnir High Level Young Competition Group (Carola)
17:30 – Afrekshópur Unglingar/Fjölnir High Level Young Competition Group (Carola)

Laugardagar
10:30 – Afrekshópur Unglingar/Fjölnir High Level Young Competition Group (Carola)
11:30 – Afrekshópur Unglingar/Fjölnir High Level Young Competition Group (Anna & Carola)

Sunnudagur
16:30 – Tækniæfingar – Afrekshópur Unglingar/Fjölnir High Level Young Competition Group – Sérstök tæknikennsla í litlum hópi  einungis fyrir keppnisleikmenn (Carola & Anna)
17:30 – Afrekshópur Unglingar/Fjölnir High Level Young Competition Group  (Carola & Anna)

Þrek-einkaþjálfun fyrir Afreksspilara
Einkatímar fyrir unga keppnisspilara – Skipulagt sér

 

NÝTT: HUGLÆGIR/SÁLRÆNIR æfingatímar fyrir afrekshóp
Einkatímar skipulagðir milli spilara og þjálfara einu sinni í mánuði

 

Auk þess eru þjálfarar Fjölnis til taks í einkatíma allt árið. Vinsamlegast hafið samband beint við þjálfara til að fá frekari upplýsingar um slíkt.

Allar æfingar hjá tennisdeild Fjölnis fara fram í Tennishöllinni í Kópavogi.

Æfingatafla haustannar tekur gildi 22. ágúst 2022

Upplýsingar um viðburði flokksins og óvæntar breytingar á áætlun koma fram á samskipta og skipulags forritinu Sideline

Carola Frank

Yfirþjálfari

Alana Elín Steinarsdóttir

Þrekþjálfari

Æfingagjöld tennisdeildar má finna hér.

  • Axel Örn Sæmundsson
  • Þrymill Þursi Arason
  • Guðfastur Brjánn Pétursson

Nánari upplýsingar um þjálfara flokksins má finna hér