Skráningar haustönn

Nú hefur verið opnað fyrir skráningar á haustönn 2021 og árið 2021-2022 hjá deildum sem bjóða upp á árgjöld.

Allar skráningar eru gerðar rafrænt í Nóra skráningakerfi félagsins, https://fjolnir.felog.is/

Ef ykkur vantar aðstoð við skráningar eða hafið einhverjar spurningar endilega sendið póst á skrifstofa@fjolnir.is

Vinsamlegast athugið að vegna sumarleyfa starfsmanna getum við ekki lofað að svara öllum tölvupóstum samdægurs en við munum svara öllum póstum við fyrsta tækifæri.