UM DEILDINA
Skákæfingar fyrir grunnskólakrakka 6-16 ára
HAFA SAMBAND
Starfsmenn skrifstofu veita allar upplýsingar á opnunartíma í síma 578-2700 eða í gegnum netfangið skrifstofa@fjolnir.is
MÓT
Upplýsingar um mót vetrarins
FRÆÐSLUEFNI
Gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra og iðkendur.
Skákmeistari Reykjavíkur 2020 er Fjölnismaður
09/02/2020
Sigurbjörn J. Björnsson Skákdeild Fjölnis sigraði glæsilega á hinu árlega Skákþingi Reykjavíkur með ótrúlegri frammistöðu. Sigurbjörn vann allar…
Fjölmennt á TORG – skákmóti Fjölnis
02/02/2020
Sterkt og fjölmennt TORG – skákmót Fjölnis 2020 Það er ekki á hverjum degi sem 2/3 þátttakenda á skákmóti ljúka keppni með verðlaunum eða…
Fjölmennt á jólaskákæfingunni
13/12/2019
Það má eiginlega segja að uppselt hafi verið á jólaskákæfingu skákdeildar Fjölnis fimmtudaginn 12. des. Tæplega 50 þátttakendur mættu í Rimaskóla þar…
Skákkrakkar Fjölnis heimsóttu Korpúlfa
29/11/2019
Höfðinglegar móttökur Korpúlfa í Grafarvogi Að frumkvæði Korpúlfa, félags eldri borgara í Grafarvogi, bauð skákdeild félagsins skákkrökkum…
Hrund Hauksdóttir sigraði á U2000 skákmóti TR
28/11/2019
Hrund Hauksdóttir (1759), ung og efnileg landsliðskona úr Skákdeild Fjölnis sigraði á fjölmennu U2000 skákmóti Taflfélags Reykjavíkur en mótinu lauk…
Skákæfingar fram að jólaleyfi
25/11/2019
Síðustu skákæfingar ársins Skákæfingar Fjölnis alla fimmtudaga kl. 16:30 - 18.00 hafa verið vel sóttar í vetur og í hópnum leynast skákmeistarar…
Dagur Ragnarsson valinn í landsliðshópinn
05/09/2019
Skákmaðurinn efnilegi, Dagur Ragnarsson (2388) Fjölni fær eldskírn sína með landsliði Íslands á komandi Evrópumóti landsliða í skák sem fram fer í…
Skákæfingar Fjölnis hefjast 26. september
05/09/2019
Hinar vinsælu skákæfingar Skákdeildar Fjölnis hefjast að nýju fimmtudaginn 26. september. Æfingarnar eru ókeypis og fara fram í Rimaskóla þar sem…