UM DEILDINA

Skákæfingar fyrir grunnskólakrakka 6-16 ára

Nánari upplýsingar

HAFA SAMBAND

Starfsmenn skrifstofu veita allar upplýsingar á opnunartíma í síma 578-2700 eða í gegnum netfangið skrifstofa@fjolnir.is

Nánari upplýsingar

ÆFINGAGJÖLD

Æfingarnar hjá skákdeild eru gjaldfrjáls

Nánari upplýsingar

MÓT

Upplýsingar um mót vetrarins

Nánari upplýsingar

FRÆÐSLUEFNI

Gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra og iðkendur.

NÁNARI UPPLÝSINGAR

Skákmeistari Reykjavíkur 2020 er Fjölnismaður

Sigurbjörn J. Björnsson Skákdeild Fjölnis sigraði glæsilega á hinu árlega Skákþingi Reykjavíkur með ótrúlegri frammistöðu. Sigurbjörn vann allar…

Fjölmennt á TORG – skákmóti Fjölnis

Sterkt og fjölmennt TORG – skákmót Fjölnis 2020 Það er ekki á hverjum degi sem 2/3 þátttakenda á skákmóti ljúka keppni með verðlaunum eða…

Fjölmennt á jólaskákæfingunni

Það má eiginlega segja að uppselt hafi verið á jólaskákæfingu skákdeildar Fjölnis fimmtudaginn 12. des. Tæplega 50 þátttakendur mættu í Rimaskóla þar…

Skákkrakkar Fjölnis heimsóttu Korpúlfa

Höfðinglegar móttökur Korpúlfa í Grafarvogi   Að frumkvæði Korpúlfa, félags eldri borgara í Grafarvogi, bauð skákdeild félagsins skákkrökkum…

Hrund Hauksdóttir sigraði á U2000 skákmóti TR

Hrund Hauksdóttir (1759), ung og efnileg landsliðskona úr Skákdeild Fjölnis sigraði á fjölmennu U2000 skákmóti Taflfélags Reykjavíkur en mótinu lauk…

Skákæfingar fram að jólaleyfi

Síðustu skákæfingar ársins Skákæfingar Fjölnis alla fimmtudaga kl. 16:30 - 18.00 hafa verið vel sóttar í vetur og í hópnum leynast skákmeistarar…

Dagur Ragnarsson valinn í landsliðshópinn

Skákmaðurinn efnilegi, Dagur Ragnarsson (2388)  Fjölni fær eldskírn sína með landsliði Íslands á komandi Evrópumóti landsliða í skák sem fram fer í…

Skákæfingar Fjölnis hefjast 26. september

Hinar vinsælu skákæfingar Skákdeildar Fjölnis hefjast að nýju fimmtudaginn 26. september. Æfingarnar eru ókeypis og fara fram í Rimaskóla þar sem…