UM DEILDINA

Skákæfingar fyrir grunnskólakrakka 6-16 ára

Nánari upplýsingar

HAFA SAMBAND

Starfsmenn skrifstofu veita allar upplýsingar á opnunartíma í síma 578-2700 eða í gegnum netfangið skrifstofa@fjolnir.is

Nánari upplýsingar

ÆFINGAGJÖLD

Æfingarnar hjá skákdeild eru gjaldfrjáls

Nánari upplýsingar

MÓT

Upplýsingar um mót vetrarins

Nánari upplýsingar

FRÆÐSLUEFNI

Gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra og iðkendur.

NÁNARI UPPLÝSINGAR

FJÖLNIR X PUMA

Við kynnum stolt FJÖLNIR X PUMA! Allar deildir í eitt merki Vefverslunin hefur opnað og nú er hægt að versla PUMA fatnað Hér er linkur á…

Íslandsmót barna- og unglingasveita í skák 2021

B sveit Fjölnis – Íslandsmeistari í B flokki Fjölnissveitir fjölmenntu á Íslandsmótið með alls 5 skáksveitir af 22 sveitum sem skráðar voru…

Fjölmennt skákmót Fjölnis á sumardaginn fyrsta

Frábær þátttaka var á Sumarskákmóti Fjölnis í Rimaskóla þar sem 75 efnilegir skáksnillingar á grunnskólaaldri fögnuðu sumrinu við skákborðið.…

Skákæfingar Fjölnis alla fimmtudaga kl. 16:30 í Rimaskóla

Skákæfingar Fjölnis hefjast að nýju fimmtudaginn 10. september í Rimaskóla kl. 16.30 – 18.00. Gengið inn um íþróttahús. Skákæfingar Fjölnis eru…

Skákheimsókn í Kelduskóla KORPU

Nú á síðustu metrum skólastarfs í Kelduskóla KORPU sem borgaryfirvöld ætla sér að leggja niður og loka, mættu félagar frá Skákdeild Fjölnis í…

Meistarar vetrarins krýndir á lokaskákæfingu Fjölnis

Skákæfingum Fjölnis lauk með fjölmennri skákhátíð í hátíðarsal Rimaskóla 14. maí. Tilkynnt var um val skákdeildarinnar á afreks-og æfingameistara…

Spennandi Miðgarðsmót í skák

Skákdeild Fjölnis í samstarfi við þjónustumiðstöina Miðgarð í Grafarvogi stóð í 16 sinn að skákmóti grunnskólanna í Grafarvogi, Miðgarðsmótinu sem…

Dagur Ragnarsson sigurvegari MÓTEX skákhátíðarinnar 2020

Skákmaður Fjölnis 2018 og 2019 Dagur Ragnarsson (2457) varð sigurvegari á sterku 7 umferða MÓTEX skákhátíðarmóti sem er nýlokið. Tefldar voru 7…