UM DEILDINA
Börn geta hafið æfingar í Karate 5 ára gömul.
HAFA SAMBAND
Starfsmenn skrifstofu veita allar upplýsingar á opnunartíma í síma 578-2700 eða í gegnum netfangið skrifstofa@fjolnir.is
FÉLAGSFATNAÐUR
Upplýsingar um æfinga- og keppnisfatnað.
FRÆÐSLUEFNI
Gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra og iðkendur.
Opnað hefur verið fyrir skráningar á haustönn
12/08/2022
Sæll öll Búið er að opna fyrir skráningar á haustnámskeiðin hjá okkur. Allir sem voru að æfa í byrjendahóp fyrir sumarið, þ.e.a.s. á…
Æfingar hefjast að nýju 2022 – upplýsingar um skráningu
03/01/2022
Allir sem voru að æfa í byrjendahóp haustið 2021 munu æfa áfram á byrjendanámskeiði á mánudögum/miðvikudögum á vorönn 2022. Framhaldsnámskeið…
Uppfærð æfingatafla
22/09/2021
Við höfum gert smávægilegar breytingar á stundatöflu deildarinnar. Æfingar byrjenda standa yfir frá 1. september til 6. desember 2021 Æfingar…
Íslandsmeistaramót unglinga
15/05/2021
Í dag fór fram Íslandsmeistaramót unglinga í kata og átti Fjölnir tvo þátttakendur. Þau Gabríel Sigurð Pálmason og Eydís Magnea…
Skráningar opnar og æfingar hafnar
04/01/2021
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla Æfingar eru hafnar með sama hætti og síðasta ár endaði. Það er að segja, boðið er upp á hefðbunda þjálfun…
Haustönn hefst
07/09/2020
Tímasetningu æfinga má finna á heimasíðu deildarinnar undir valmyndinni Hópar. Þau sem eru að byrja núna velja sér Byrjendahóp 5-8 ára, 9-16 ára eða…