Skautaskóli 4 ára og eldri


Skautaskóli 1 og 2

Skautaskóli 1 (miðast við 10 skipti). Fyrir alla byrjendur sem langar að læra á skauta

Skautaskóli 2 er fyrir alla sem lokið hafa 10 skiptum í skautaskólanum og langar að halda áfram að æfa út önninna.

Fimmtudagur:
Íshæfing  kl.16:50 til 17:35
Af ís æfing  kl.17:50 til 18:15

Sunnudagur:
Af ís æfing  kl.11:15-11:40
Ísæfing  kl.12:05 til 12:55

Mælum með að mæta tímanlega.
Á fimmtudögum mælum við með að mæta ca 20 mínótum fyrir ístímann til að hafa nægan tíma til að finna hokkí búnað til að nota á æfingunni.
Á sunnudögum er nóg að mæta ca 5 mínótum fyrir æfinguna því að við byrjum á upphitun afís.

Mælum með að allir krakkar komi klædd í íþróttafötum og íþróttaskóm.

Upplýsingar um viðburði flokksins og óvæntar breytingar á áætlun koma fram á samskipta og skipulags forritinu Sideline

  • Andri Freyr Magnússon, yfirþjálfari yngri flokka
  • Unnur Helgadóttir, aðstoðarþjálfari

Nánari upplýsingar um þjálfara má finna hér

Æfingagjöld íshokkídeildar má finna hér.

Iðkendum á þessum aldri er kennt að standa í skautana, skauta án erfiðis. Einnig er þeim kennt að detta og standa upp án erfiðleika. Þegar grunnfærni er náð er iðkendum skipt upp í hópa með U8-U10 flokk til að æfa kylfutækni og frekari skautatækni.

  • Axel Örn Sæmundsson
  • Þrymill Þursi Arason
  • Guðfastur Brjánn Pétursson

Nánari upplýsingar um þjálfara flokksins má finna hér