Boðið er upp á þjálfun fyrir 8 ára og eldri í æfingahópum. Vinsamlegast athugið að þessir hópar eru ætlaðir iðkendum sem hafa stundað fimleika hjá deildinni, ekki hægt að skrá sig beint í þessa hópa. Fyrst þarf að skrá barnið á biðlista. Við bjóðum inn af biðlistanum í réttri röð strax og pláss losnar, en það getur verið hvenær sem er á tímabilinu. Skráning á biðlista fer fram HÉR.