Æfingahópar 8 ára +

Boðið er upp á þjálfun fyrir stelpur 8 ára og eldri í æfingahópum. Þessir hópar eru ætlaðir jafnt fyrir byrjendur og þá iðkendur sem vilja stunda fimleika án þess að keppa. Hópunum er skipt eftir aldri. Iðkendur mæta í fimleikafatnaði eða þröngum íþróttafatnaði og eru berfætt.

Haustönn 2023

A1 (2012 og eldri)

Mánudagar 18:00-19:30
Miðvikudagar 18:00-19:30

A2 (2013-2015)

Mánudagar 16:30-18:00
Fimmtudagar 15:00-16:30

Þjálfarar á haustönn 2023

Nafn þjálfara

Þjálfari F1

  • Æfingagjöld fimleikadeildar  má finna hér.
  • Axel Örn Sæmundsson
  • Þrymill Þursi Arason
  • Guðfastur Brjánn Pétursson

Nánari upplýsingar um þjálfara flokksins má finna hér

Stundatöflur eru birtar með fyrirvara um villur og breytingar.

Upplýsingar um viðburði flokksins og óvæntar breytingar á áætlun koma fram á samskipta og skipulags forritinu Sideline