Velkomin í Fjölni
Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.
Stjórnarmenn
Sjálfboðaliðar
STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Samstarfssamningur Fjölnis og Byko
31/01/2020
Fjölnir og BYKO gera með sér samstarfssamning þar sem tilgangurinn er að styðja við barna- og unglingastarf körfuknattleiksdeildar Fjölnis og styðja…
6 gull á MÍ 15-22
28/01/2020
Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fyrir 15-22 ára var haldið í frjálsíþróttahöllinni í Kaplakrika helgina 25. og 26. janúar. Fjölnir átti 14…
Ofurhetjumót Gróttu
27/01/2020
Ofurhetjumót Gróttu fór fram núna um helgina og voru iðkendur frá 6 félögum að keppa í 4.,5. og 6. þrepi íslenska fimleikastigans. Nokkrir flottir…
Góður árangur Eygló Dísar og Saule á síðustu tennismótum ársins
27/01/2020
Tennisspilararnir frá Fjölni Eygló Dís Ármannsdóttir og Saule Zukauskaite stóðu sig vel á stórmóti TSÍ sem haldið var í nóvember, og eins…
Frábær árangur skautastúlkna Fjölnis á Reykjavíkurleikunum
26/01/2020
Reykjavíkurleikarnir hófust á föstudaginn en þá kepptu Fjölnisstúlkur í flokkum Chicks, Cubs, Intermediate Novice og Advanced Novice. Þetta er eina…
Þrjú ungmenni frá Fjölni í úrvalshóp FRÍ
23/01/2020
FRÍ hefur birt nýjan úrvalshóp ungmenna og að þessu sinni eru þrír Fjölnisiðkendur í hópnum. FRÍ skilgreinir ákveðin lágmörk sem þarf að ná til að…
Stórmót ÍR 2020
23/01/2020
Stórmót ÍR var haldið helgina 18. til 19. janúar í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Að þessu sinni átti Fjölnir 22 keppendur á mótinu á aldrinum 13…