Velkomin í Fjölni


Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.

Sjálfboðaliðar


Taktu þátt

STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Góður árangur Fjölnisfólks í Gamlárshlaupinu

Hið árlega Gamlárshlaup ÍR fór fram á gamlársdag kl 12. Hlaupið var ræst við Hörpuna í frekar blautu veðri. Fjölnisfólk fjölmennti í hlaupið og stóð…

Áramót Fjölnis 2019

Frjálsíþróttadeild Fjölnis hélt sitt árlega Áramót í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal mánudaginn 30. desember. Mótið tókst vel í alla staði og ber…

Minna og Daði íþróttafólk frjálsíþróttadeildarinnar 2019

Íþróttafólk Fjölnis 2019 var heiðrað við hátíðlega athöfn föstudaginn 27. desember. Íþróttafólk frjálsíþróttadeildarinnar voru Vilhelmína Þór…

Hópalistar – vorönn 2020

Á meðfylgjandi slóð má sjá hópalista fyrir vorönn 2020 Skráning hefst 1.janúar í alla hópa á  skráningarsíðunni, https://fjolnir.felog.is/ Allir…

Karatefólk ársins 2019

Karatekona ársins: Eydís Magnea Friðriksdóttir

Íþróttafólk ársins

Íþróttafólk Fjölnis árið 2019 var heiðrað í gærkvöldi við hátíðlega athöfn í fimleikasalnum. Íþróttakarl Fjölnis 2019 Úlfar Jón Andrésson…

Íþróttakona listhlaupadeildar Fjölnis árið 2019

Íþróttakona listhlaupadeildar Fjölnis árið 2019 er Júlía Sylvía Gunnarsdóttir. Hún hefur tekið virkan þátt á mótum á árinu. Júlía Sylvía keppti á…

Ókeypis jólanámskeið í handbolta

Hin árlega jólagjöf handboltadeildarinnar er klár! Jólanámskeið deildarinnar hefur slegið í gegn undanfarin ár, enda virkilega vel heppnað í alla…