Velkomin í Fjölni
Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.
Stjórnarmenn
Sjálfboðaliðar
STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Fjölnir – Grindavík: leikskrá
12/02/2020
Ráðning nýs aðstoðarþjálfara
11/02/2020
Það gleður okkur að tilkynna um ráðningu Andra Freys Magnússonar sem aðstoðarþjálfara Alexanders. Andri mun sjá um barnastarfið hjá okkur, Alexander…
Skákmeistari Reykjavíkur 2020 er Fjölnismaður
09/02/2020
Sigurbjörn J. Björnsson Skákdeild Fjölnis sigraði glæsilega á hinu árlega Skákþingi Reykjavíkur með ótrúlegri frammistöðu. Sigurbjörn vann allar…
Fimleikar fyrir stráka
07/02/2020
Fimleikasambandið stendur að ótrúlega flottu verkefni um þessar mundir og vilja gefa öllum strákum sem eru fæddir á árunum 2005-2011 sem hafa áhuga…
Aðalfundur Fjölnis
04/02/2020
Aðalfundur Fjölnis fer fram mánudaginn 9.mars kl. 18:00 í fundaraðstöðu félagsins í Egilshöll. Dagskrá aðalfundar skal vera: a) Skýrsla stjórnar b)…
Aðalfundir deilda félagsins
03/02/2020
Aðalfundir deilda félagsins eru haldnir á eftirfarandi dögum: 10.02.2020 kl. 18:00 - Listskautadeild (Egilshöll) 10.02.2020 kl. 21:00 -…
Fjölmennt á TORG – skákmóti Fjölnis
02/02/2020
Sterkt og fjölmennt TORG – skákmót Fjölnis 2020 Það er ekki á hverjum degi sem 2/3 þátttakenda á skákmóti ljúka keppni með verðlaunum eða…
Vinningaskrá happdrættis
01/02/2020
Vinningaskrá happdrættis þorrablóts Grafarvogs 2020 má finna í meðfylgjandi skjali og myndum