Uppfært 29.06.20 kl. 10:00:

Við viljum minna þá á sem sækja svæði Fjölnis að virða tilmæli Almannavarna, huga að handþvotti og almennu hreinlæti ásamt því virða 2 metra regluna fyrir þá sem þess óska. Þeir sem finna fyrir einkennum eða eru slappir eru hvattir til að vera heima og gera ráðstafanir s.s. að fara í skimun.

Höldum FÓKUS og stöndum saman!