STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Sveinn Jóhannsson á EM
08/01/2020
Fjölnismaðurinn Sveinn Jóhannsson er á leiðinni á EM í Malmö með íslenska landsliðinu í handbolta. Þetta er frábær viðurkenning fyrir hann og…
Getraunakaffið fer aftur af stað
08/01/2020
Nýr hópaleikur í hinu margrómaða Getraunakaffi Fjölnis fer aftur í gang núna á laugardaginn 11. janúar og alla laugardaga eftir það til og með 7.…
Nýr yfirþjálfari Skautaskólans
06/01/2020
Listhlaupadeildin hefur ráðið Sólbrúnu Ernu Víkingsdóttur sem yfirþjálfara Skautaskólans. Sólbrún hefur æft skauta hjá deildinni í 15 ár, tekið þátt…
Lengri opnunartími
03/01/2020
Dagana 6. og 7.janúar mun skrifstofan lengja opnunartímann til kl. 18:00. Arnór og Fríða munu aðstoða foreldra og forráðamenn við skráningar í…
Skráning á vorönn er hafin
02/01/2020
Höfum opnað fyrir skráningar. https://fjolnir.felog.is/ Hvenær á ég að mæta á æfingu? Tímasetning æfinga má finna á heimasíðu deildarinnar undir…
Við sækjum jólatré
02/01/2020
Gleðilegt nýtt ár! 🎄 Sækjum jólatré heim að dyrum dagana 5. – 6. janúar. Verð: 2.000 kr. millifært á 0114-26-9292 kt. 670900-3120. Tölvupóstur:…
Íþróttaskóli Fjölnis
02/01/2020
Nú fer að líða að því að við byrjum aftur í íþróttaskólanum eftir jólafrí og verður fyrsta æfingin okkar laugardaginn 11.janúar. Við ætlum að færa…