STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Gísli og Gunnar taka við meistaraflokki kvenna

Fréttatilkynning frá hkd. Fjölnis og Fylkis 28.apríl 2020 Gísli Steinar Jónsson og Gunnar Valur Arason taka við þjálfun Fjölnis/Fylkis í…

Nýr rekstrarstjóri fimleikadeildar

Íris Svavarsdóttir hefur verið ráðinn rekstrarstjóri fimleikadeildar Fjölnis. Íris er fimleikum vel kunn en hún hefur verið iðkandi og þjálfari, auk…

Páskaopnun

Opnunartími skrifstofu: *LOKAÐ frá og með mánudeginum 6.apríl til og með mánudagsins 13.apríl sem og á sumardaginn fyrsta *Hægt að senda fyrirspurn á…

Heimaleikjakortin komin í sölu

Heimaleikjakortin þetta árið eru komin í sölu og er hægt að ganga frá kaupunum með einföldum hætti á fjolnir.is/arskort Í boði eru þrjár tegundir:…

Tilkynning frá skrifstofu

Skrifstofa Fjölnis vill koma eftirfarandi atriðum á framfæri til allra félagsmanna: Allar hugsanlegar útfærslur í tengslum við æfingagjöld verða…

Fjölnir efnir til nafnasamkeppni

Ungmennafélagið Fjölnir hefur tekið í notkun glæsilega aðstöðu í austurenda Egilshallar, til að mynda fyrir frjálsar íþróttir og þrekæfingar. Þessi…

Skilaboð frá Miðgarði

Þar sem aðstæður í samfélaginu eru með öðrum hætti en við þekkjum er gott að minna á að aðhald og eftirlit er eftir sem áður mikilvægt fyrir börn og…

Fréttatilkynning handknattleiksdeildar

Handknattleiksdeild Fjölnis hefur gengið frá ráðningu Guðmundar Rúnars Guðmundssonar sem þjálfara meistaraflokks karla næstu tvö árin. Guðmundur…