STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Æfingar falla niður sunnudag og mánudag
29/05/2020
Æfingasvæði Fjölnis eru lokuð næstkomandi sunnudag (hvítasunnudagur) og mánudag (annar í hvítasunnu). #FélagiðOkkar
Fjölnishellirinn
29/05/2020
Ný aðstaða Fjölnis í austurenda Egilshallar hefur fengið nafnið Fjölnishellirinn. Eins og áður hefur komið fram þá gafst félagsmönnum tækifæri á að…
Sumarhátíð fimleikadeildar Fjölnis
28/05/2020
Nú er kominn tími til þess að fagna því að fimleikastarf er komið aftur í samt horf eftir heldur óvenjulegan vetur. Við ætlum að bjóða uppá…
Sumarlestrarátak Fjölnis
28/05/2020
Í dag hófst formlega sumarlestrarátak Fjölnis, Áfram lestur!, og varð Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra fyrst til að þiggja Fjölnis bókamerkið.…
Helena Ólafsdóttir lætur af störfum
26/05/2020
Helena Ólafsdóttir lætur af störfum sem þjálfari meistaraflokks kvenna. Helena Ólafsdóttir og stjórn knattspyrnudeildar Fjölnis hafa komist…
Æfingar eldri flokka hefjast að nýju
25/05/2020
Æfingar eldri flokka hefjast að nýju með hefðbundnum hætti frá og með mánudeginum 25. maí. Búið er að opna fyrir notkun á klefum. Styrktarsalurinn í…
Laus sumarstörf í Dalhúsum
25/05/2020
UPPFÆRT!
Búið er að ráða í allar stöður. Við þökkum umsækjendum kærlega fyrir.
#FélagiðOkkar
Þrjár stelpur semja við Fjölni/Fylki
22/05/2020
Þrjár stelpur fæddar 2003 hafa samið við Fjölni/Fylki í handbolta. Þær koma allar frá ÍR. Aníta Rut Sigurðardóttir – skytta Elín…






