Handboltaskóli Fjölnis 2020

**ATH BREYTING**

Skólinn er frá kl. 09:00-12:00.

Handboltaskóli Fjölnis fer fram 4. – 21.ágúst nk. í Fjölnishöllinni. Skólinn er jafnt fyrir þá sem æfa hjá Fjölni og líka fyrir byrjendur.

DAGSETNINGAR OG VERÐ

4. – 7. ágúst / 5520 kr

10. – 14.ágúst / 6900 kr

17. – 21.ágúst / 6900 kr
Ef allar vikurnar eru teknar kostar það 15.900 kr

KLUKKAN HVAÐ?
13:00-16:00

HVAR?
Fjölnishöllin (nýja íþróttahúsið í Egilshöll)

HVERJA?
Stráka og stelpur sem eru að fara í 1. – 6.bekk næsta vetur. Byrjendur eru sérstaklega velkomnir

ÞJÁLFARAR
Dóra Sif Egilsdóttir er aðalleiðbeinandi. Andri Sigfússon er skólastjóri. Auk þeirra koma þjálfarar deildarinnar að þjálfun á námskeiðinu.

SKRÁNING
Fer fram í vefverslun Fjölnis (https://fjolnir.felog.is/verslun)

Byrjum veturinn með stæl og tökum þátt í handboltaskóla þar sem skemmtilegar og gagnlegar æfingar verða í fyrirrúmi.

Hægt er að skrá sig á einstakar vikur í handboltaskólnum. Einnig er hægt að skrá sig á heils dags námskeið og para þá námskeiðið með frístund sem yrði þá fyrir hádegi.