STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Handboltinn aftur af stað !

Samkvæmt reglugerð heilbrigðisráðherra frá því á föstudaginn mun handboltastarf Fjölnis hjá krökkum og unglingum fæddum 2005 og síðar hefjast á…

Keppni í armbeygjum

Í dag tóku sundmenn úr afrekshópum deildarinnar áskorun yfirþjálfarans sem fólst í því að gera 3000 armbeygjur á innan við klukkutíma. Ellefu…

Jólatilboð á vörum frá Craft

Jólatilboð Craft

Aftur út á völl

Það hefur heldur betur reynt á þolrif okkar í kjölfar Covid-19 og óhætt að segja að flest erum við orðin langþreytt á þeim hömlum sem hafa verið í…

Æfingar Íshokkídeildar 18. nóv – 2. des

Vegna ástandsins þurfum við að breyta stundartöflu til að ná að skipta upp hópum betur og til að fækka umgangi á svæðinum Skautahallarinnar.…

Leiðbeiningar vegna tilslakana á samkomutakmörkunum

Uppfært 16.11.2020 kl. 16:00: Samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra sem tekur gildi frá og með miðvikudeginum 18. nóvember er íþróttastarf…

Fjölnir semur við efnilega leikmenn fyrir framtíðina

Fjórir ungir og efnilegir knattspyrnumenn skrifuðu undir samning við knattspyrnudeild Fjölnis á dögunum. Þetta eru þeir Baldvin Þór Berndsen,…

Ekki missa af Októberfest Grafarvogs í beinni til þín

Kæru Grafarvogsbúar, Nú er kominn tími til að lyfta sér upp með öruggum hætti. Við höfum tekið höndum saman í samvinnu með Sonik, Keiluhöllinni…