STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Tveir frá Fjölni í U19 hópnum
25/05/2021
Ólafur Ingi Skúlason landsliðsþjálfari u-19 ára liðs karla hefur valið hóp fyrir æfingaleiki við Færeyja. Liðið mætir U21 ára liði Færeyja 3. júní…
Fjórfalt mótahald um helgina hjá Fimleikasambandinu
25/05/2021
Um helgina var mikið um að vera í móthaldi. Alls fóru fram fjögur mót á vegum Fimleikasambands Íslands og átti Fjölnir keppendur á öllum mótunum og…
Fjölnisblaðið er komið út
21/05/2021
Fjölnisblaðið 2021 - kynningarrit knattspyrnudeildar er komið út Rafræna útgáfu þess má nálgast hér: mojito.is/fjolnisbladid Blaðið er hið…
Stelpu vika Íshokkídeildar Fjölnis
20/05/2021
Stelpuvika Íshokkídeildar Fjölnis Vikuna 24-30 maí Íshokkídeild Fjölnis langar að bjóða öllum stelpum á aldrinum 11 ára og eldri að koma og prufa…
Fjölnishlaup Olís 2021
19/05/2021
Hið árlega Fjölnishlaup Olís verður ræst í 33. sinn við Grafarvogslaug í Dalhúsum á þjóðhátíðardaginn 17. júní kl. 11. Eftirfarandi vegalengdir…
Íslandsmeistaramót unglinga
15/05/2021
Í dag fór fram Íslandsmeistaramót unglinga í kata og átti Fjölnir tvo þátttakendur. Þau Gabríel Sigurð Pálmason og Eydís Magnea…
Evrópumót í hópfimleikum 2021
14/05/2021
Evrópumótið í hópfimleikum 2021 verður haldið 1. – 4. desember 2021 í Porto í Portúgal. Fimleikasambandið stefnir á að senda tvö fullorðinslið á…