STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

VITA og Fjölnir

Ferðaskrifstofan VITA og knattspyrnudeild Fjölnis gera með sér samstarfssamning til þriggja ára. Það er einkar ánægjulegt að tilkynna að VITA verður…

Ný námskeið í boði í listhlaupadeild

Í vikunni fara af stað æfingar unglinga og fullorðinna og hefjast námskeið fyrir unglinga- og fullorðinshópa á miðvikudaginn 13. janúar. Námskeiðin…

Komdu og prófaðu handbolta

Í tilefni af því að íslenska landsliðið í handbolta leikur á HM í handbolta í Egyptalandi næstu vikurnar, þá langar okkur að bjóða öllum krökkum að…

Skautaskóli Íshokkídeildar

Íshokkí er hraðasta íþrótt í heimi! Skautaskóli Íshokkídeildar Fjölnis er fyrir alla(r) stelpur og stráka á aldrinum 4 til 12 ára sem langar að ná…

Skráningar opnar og æfingar hafnar

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla Æfingar eru hafnar með sama hætti og síðasta ár endaði. Það er að segja, boðið er upp á hefðbunda þjálfun…

Skráningar opna 1. janúar

Skráningar á vorönn 2021 opna föstudaginn 1. janúar. Allar upplýsingar um fjölbreytt úrval íþrótta í Fjölni má finna á fjolnir.felog.is. Aðgangur að…

Katrín Tinna og Bjarni Anton íþróttafólk frjálsíþróttadeildar 2020

Val á íþróttafólki Fjölnis fór fram 17. des sl. Að þessu sinni voru Katrín Tinna Pétursdóttir og Bjarni Anton Theódórsson valin íþróttafólk…