Skrifstofa Fjölnis býður forráðamönnum, sjálfboðaliðum og öðrum velunnurum íshokkídeildar Fjölnis á upplýsingafund fimmtudaginn 26. janúar kl. 18:00 í fundarrými félagsins í Egilshöll (Miðjan).