STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Kristalsmót 2022
10/10/2022
Kristalsmótið verður haldið í Egilshöll 5. nóvember 2022 Hér má sjá mótstilkynningu Viðburður á mótið Keppendendalisti Dagskrá og keppnisröð Úrslit…
Rótarý á Íslandi verðlaunar Skákdeild Fjölnis og skákstarf Rimaskóla
10/10/2022
Helgi Árnason, formaður Skákdeildar Fjölnis, við viðurkenningu og veglegum styrk Verðlauna-og styrktarsjóðs Rótarý á Íslandi. Athöfnin fór fram á…
Óliver og Sigurvin til Fjölnis
05/10/2022
Knattspyrnudeild Fjölnis hefur gengið frá samningum við þá Óliver Dag Thorlacius og Sigurvin Reynisson til tveggja ára, út tímabilið 2024. Báðir…
Icepharma veitir BUR styrk í minningu Hálfdánar Daðasonar
03/10/2022
Í síðustu viku veitti Icepharma Barna- og unglingaráði knattspyrnudeildar Fjölnis veglegan styrk í minningu Hálfdánar Daðasonar sem starfað hafði á…
FJÖLNIR X PUMA
03/10/2022
Við kynnum stolt FJÖLNIR X PUMA! Allar deildir í eitt merki Vefverslunin hefur opnað og nú er hægt að versla PUMA fatnað Hér er linkur á…
2.FLOKKUR KARLA ERU ÍSLANDSMEISTARAR 2022!!🏆
02/10/2022
Strákarnir í 2. flokki fengu afhendan Íslandsmeistaratitilinn eftir 4-2 sigur gegn HK á Extra vellinum þann 15.september. Það var fjölmennt í…
Aldís Kara í Fjölni
15/09/2022
Við viljum bjóða Aldísi Köru Bergsdóttur velkomna í Fjölni, en hún skautaði áður hjá Skautafélagi Akureyrar. Aldís Kara hefur slegið hvert metið á…