STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Silfurmerkjahafar Karatedeildar
29/12/2022
Það var sérlega ánægjulegt að veita þeim sem láta starf deildarinnar ganga Silfurmerki Fjölnis. Þetta eru einstaklingarnir sem vinna óeigingjarnt…
Karatekona ársins: Eydís Magnea Friðriksdóttir
29/12/2022
Það hefur komið fyrir að Eydís vinni ekki þær keppnir sem hún tekur þátt í. En það er ekki ýkja algengt - og henni líkar það ekkert sérlega vel. Sem…
Karatekarl ársins: Gabríel Sigurður Pálmason
29/12/2022
Gabríel er fyrirmyndar iðkandi. Einbeittur og duglegur karatemaður. Í ár hefur hann dregið heim silfurpeninga fyrir frammistöðu sína í kata á Grand…
Uppskeruhátíð Fjölnis 2022
20/12/2022
Uppskeruhátið Fjölnis fór fram þann 15. desember síðastliðinn að viðstöddum 100 manns. Veitt voru verðlaun fyrir íþróttaafrek ársins, gull- og…
SPILAÐI SINN FYRSTA MEISTARAFLOKKSLEIK
16/12/2022
Inga Júlíana Jónsdóttir spilaði sinn fyrsta meistaraflokksleik í kvöld, þegar Fjölnir mætti Grindavík í æfingaleik félagana. Inga Júlíana kom inn á í…
Frádráttarbærir styrkir til íþróttafélaga
12/12/2022
Með lögum sem samþykkt voru 1. nóvember 2021 geta einstaklingar og fyrirtæki nú fengið endurgreiðslu frá skatti ef þau styrkja íþróttafélög.…
Velkominn heim Bjarni!
09/12/2022
Það er Knattspyrnudeild Fjölnis sönn ánægja að tilkynna að Bjarni Gunnarsson er kominn aftur heim í Fjölni. Bjarni sem er uppalinn Fjölnismaður snýr…
TVÆR Í SÍNUM FYRSTA MEISTARAFLOKKSLEIK
03/12/2022
Tvær stúlkur hjá Fjölni spiluðu sinn fyrsta meistaraflokksleik í dag þegar Fjölnir mætti FH í æfingaleik félaganna sem endaði með sigri mótherjanna.…











