STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Körfuboltabúðir Fjölnis, 7.júní – 10.júní
25/05/2022
Körfuboltabúðir Fjölnis verða vikuna 7.júní - 10.júní með einum af okkar allra bestu mönnum fyrr og síðar, Ægi Þór Steinarssyni. Skráning fer fram á…
ANNIINA SANKOH MEÐ Í SUMAR
19/05/2022
Finnski framherjinn, Anniina Sankoh, hefur gengið til liðs við meistaraflokk kvenna fyrir baráttuna sem framundan er í Lengjudeildinni. Anniina, sem…
SOFIA MANNER MEÐ Í SUMAR
18/05/2022
Finnski markvörðurinn, Sofia Manner, hefur samið við Knattspyrnudeild Fjölnis út tímabilið 2022 í baráttunni sem er framundan í Lengjudeild kvenna.…
MOMOLA ADESANMI MEÐ Í SUMAR
17/05/2022
Knattspyrnudeild Fjölnis hefur samið við bandaríska varnarmanninn Momola Adesanmi, eða Mo eins og hún er kölluð, út tímabilið 2022. Mo, sem er 23…
Úrslitaleikir yngri flokka KKÍ
16/05/2022
Úrslitaleikir yngri flokka KKÍ voru í umsjón Fjölnis þetta árið. Spilaðir voru samtals 19 leikir sem allir fóru fram í Dalhúsum. Úrslitaleikirnir eru…
Alda Ólafsdóttir með í sumar
16/05/2022
Fjölnir hefur samið við Öldu Ólafsdóttur út keppnistímabilið 2022. Alda, sem er fædd árið 1996, kemur til okkar að láni frá Aftueldingu þar sem hún…
Fjölnishlaupið 2022
04/05/2022
Fjölnishlaup Olís fer fram í 34. sinn á Uppstigningardaginn 26. maí klukkan 11:00 frá Íþróttamiðstöðinni í Grafavogi við Dalhús. Boðið er uppá 10…