STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Keppendur Fjölnis á RIG
02/02/2022
Frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikana fer fram sunnudaginn 6. febrúar í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Þar mun keppa fremsta íþróttafólk…
Ungmennaráð Fjölnis
24/01/2022
Ungmennaráð Fjölnis er nýr hópur sem skipaður verður fulltrúum á aldrinum 15-25 ára. Markmið ungmennaráðsins eru að efla starfsemi félagsins enn…
Júlíus og Theodór framlengja
16/01/2022
Það er Knattspyrnudeild Fjölnis mikil ánægja að tilkynna að meistaraflokksþjálfarar kvenna, þeir Júlíus Ármann Júlíusson og Theodór Sveinjónsson,…
Getraunakaffi Fjölnis hefst á laugardaginn
13/01/2022
Getraunakaffi Fjölnis fer aftur í gang núna á laugardaginn 15. janúar og alla laugardaga eftir það til og með 19. mars. Leikurinn er sáraeinfaldur en…
Námskeið í boði fyrir unglinga og fullorðna
12/01/2022
Nú er starfið að fara af stað aftur á vorönn og má hér fyrir neðan sjá úrval námskeiða og æfinga sem eru í boði fyrir unglinga og fullorðna.…
Ný sundnámskeið að hefjast og ný sundlaug tekin í notkun
11/01/2022
Í vikunni hefjast ný sundnámskeið í Grafarvogs- og Dalslaug. Námskeiðin henta bæði byrjendum og lengra komnu sundfólki. Hvað er í boði? Síli…
Vilt þú vera meðlimur í Ungmennaráði UMFÍ?
11/01/2022
UMFÍ óskar eftir tilnefningum frá sambandsaðilum í Ungmennaráð sambandsins fyrir árin 2022 – 2023. Ungmennaráð UMFÍ er skipað níu ungmennum á…