STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Frítt að æfa sund fyrir börn á aldrinum 7-10 ára í mars!

Sunddeild Fjölnis býður börnum á aldrinum 7-10 ára að æfa frítt í mars í útilaug Grafarvogslaugar. Þau sem vilja halda áfram að æfa eftir mars borga…

Íshokkínámskeið fyrir stelpur

Íshokkídeild Fjölnis býður öllum stelpum fæddum 2010-2017 á frítt stelpunámskeið 20.-27. mars. Skipt verður í tvo hópa, eldri og yngri hóp. Eldri…

Bikarmót í hópfimleikum og stökkfimi

Bikarmót í hópfimleikum og stökkfimi var haldið í Digranesi í Kópavogi um helgina. Mótið var virkilega flott og þökkum við Gerplu fyrir vel upp sett…

Bikarmót í áhaldafimleikum

Síðustu helgi fór fram Bikarmót í áhaldafimleikum. Mótið er liðakeppni og var keppt í 3. – 1. þrepi og frjálsum æfingum karla og kvenna.…

Fjáröflun Fjölnis 15. ferbúar til 3. mars 2023

Við erum öll #FélagiðOkkar og nú býðst iðkendum að selja flottar vörur í fjáröflun til að safna fyrir næstu keppnum og leikjum og styðja við sína…

Nýkjörnar stjórnir, framboð og næstu fundir

Aðalfundir fimleika-, íshokkí-, körfubolta- og sunddeilda fóru fram síðastliðinn miðvikudag og fimmtudag. Á fundi fimleikadeildar var einhver…

Aðalfundir deilda – framboð og næstu fundir

Aðalfundir skák- og frjálsíþróttadeildar fóru fram síðasta mánudag. Á fundi skákdeildar var öll stjórn endurkjörin. Helgi Árnason var endurkjörinn…

Þrepamót í 4. og 5.þrepi

Nú um helgina fór fram Þrepamót 2. Mótið var haldið í fimleikasal Gerplu í Versölum. Keppt var í 4. og 5. .þrepi drengja og stúlkna og átti Fjölnir…

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »