STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Tenniskrakkar Fjölnis á ICG
16/08/2022
Fjölnir átti 3 af 4 tennis-krökkum sem spiluðu fyrir hönd Reykjavík á International Children’s Games U15 sem fór fram í Coventry á Englandi…
Opnað hefur verið fyrir skráningar á haustönn
12/08/2022
Sæll öll Búið er að opna fyrir skráningar á haustnámskeiðin hjá okkur. Allir sem voru að æfa í byrjendahóp fyrir sumarið, þ.e.a.s. á…
Laust starf í Sunddeild Fjölnis
08/08/2022
Ísland í 7-8 sæti á BJK Cup og Kvennalið Tennisdeildar Fjölnis krýnt Íslandsmeistarar TSÍ
13/07/2022
BJK Cup blásið af vegna veðurs – Ísland í 7-8 sæti.
Stundaskrá sunddeildar Fjölnis vor 2023
13/07/2022
Íslenska kvennalandsliðið á BJK CUP í tennis
07/07/2022
Íslenska kvennalandsliðið er mætt til Skopje í Norður Makedóníu að keppa á BJK CUP - Heimsmeistaramótinu í liðakeppni Europe / Africa group III.…
Nýtt yfirþjálfarateymi yngri flokka knattspyrnudeildar Fjölnis
06/07/2022
Nýtt yfirþjálfarateymi yngri flokka knattspyrnudeildar Fjölnis Knattspyrnudeild Fjölnis er á fullu að skipuleggja næsta knattspyrnu ár og á komandi…