STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Norðurlandamót í áhaldafimleikum fullorðinna og unglinga

Norðurlandamót í áhaldafimleikum fullorðinna og unglinga fer fram hjá Gerplu í Versölum næstu helgi, dagana 2.-3. Júlí. Allt fremsta fimleikafólk…

Körfuboltabúðir 27. júní – 1. júlí

Körfuboltabúðir Fjölnis verða vikuna 27. júní - 1. júlí með Aroni Guðmundi. Skráning fer fram á fjolnir.felog.is Nánari upplýsingar:……

Frítt tveggja daga hópfimleikanámskeið í ágúst

Fimleikadeild Fjönis ætlar að bjóða uppá frítt tveggja daga námskeið í hópfimleikum í ágúst fyrir stelpur og stráka. Fjölnir hefur náð ótrúlega…

Íslandsmót í áhaldafimleikum

Sigurður Ari Íslandsmeistari unglinga 2022   Um helgina fór fram Íslandsmót í áhaldafimleikum. Mótið fór fram í glæsilegri umgjörð í Versölum…

Nýr verkefnastjóri hópfimleika

Viktor Elí ráðinn verkefnastjóri hópfimleika. Viktor Elí Sturluson hefur verið ráðinn verkefnastjóri hópfimleika hjá fimleikadeild Fjölnis. Viktor…

Mót síðustu þrjár helgar

Það hefur verið viðburðaríkt hjá fimleikadeild Fjölnis síðustu helgar en iðkendur deildarinnar hafa tekið þátt á ýmsum mótum, bæði í áhalda - og…

Nýr yfirþjálfari karlaflokka hjá knattspyrnudeild

Nýr yfirþjálfari karlaflokka hjá knattspyrnudeild Björn Breiðfjörð Valdimarsson (Bjössi) hefur verið ráðinn í stöðu yfirþjálfara karlaflokka hjá…

Vinningshafar í happdrætti Listskautadeildar Fjölnis

Hér koma númerin sem unnu í happdrætti Listskautadeildar Fjölnis.Við þökkum öllum fyrir stuðninginn. Vinningana þarf að vitja fyrir 30 júní með því…