Körfuknattleiksdeild Fjölnis semur við Raquel Laneiro

Raquel er 22 ára bakvörður. Kemur frá portúgal og er 170cm á hæð. Hún er landsliðsmaður í sínu heimalandi ásamt að hafa spila fyrir yngri flokka landsliðs

Raquel spilaði fyrir Njarðvík á síðasta tímabili og gerði þar vel. Hún var með 16 stig að meðaltali 5 fráköst og 6 stoðsendingar
Bjóðum Raquel velkomna í voginn