STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Íslandsmeistaramót unglinga

Í dag fór fram Íslandsmeistaramót unglinga í kata og átti Fjölnir tvo þátttakendur. Þau Gabríel Sigurð Pálmason og Eydís Magnea…

Mikilvægar dagsetningar næstu vikurnar

Athugið neðangreindar dagsetningar og hvernig þær hafa áhrif á þínar æfingar, eða æfingar þinna iðkenda. Þetta er sett fram með fyrirvara um að…

Skráningar opnar og æfingar hafnar

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla Æfingar eru hafnar með sama hætti og síðasta ár endaði. Það er að segja, boðið er upp á hefðbunda þjálfun…

Haustönn hefst

Tímasetningu æfinga má finna á heimasíðu deildarinnar undir valmyndinni Hópar. Þau sem eru að byrja núna velja sér Byrjendahóp 5-8 ára, 9-16 ára eða…

Búið er að opna fyrir skráningar á haustönn 2020

Í dag 15. júlí var opnað fyrir skráningar í flest allar greinar hjá félaginu fyrir haustönn 2020. Allar skráningar fara fram  í Nora skráningakerfi…

NÚ BYRJAR GAMANIÐ! …. AFTUR

Mánudaginn 4.maí hefjum við æfingar aftur í samræmi við leiðbeiningar heilbrigðisráðherra, þó með þeim breytingum sem við útlistum hér að neðan. Í…

Góður árangur karatedeildar á RIG

Um helgina lauk keppni í Karate á Reykjavik International Games (RIG), Fjölnisfólki gekk vel og náðist góður árangur. Eftirfarandi unnu til…

Fríir prufutímar í karate