Æfingabúðir og beltapróf 30. október
Laugardaginn 30. október höldum við æfingabúðir með Sensei Steven Morris sem kemur til okkar frá Skotlandi fyrir ALLA karateiðkendur hjá Fjölni og Aftureldingu.
Æfingabúðirnar fara fram að Varmá í Mosfellsbæ.
Dagskráin er sem hér segir:
- 10:00- 11:00 Æfingarbúðir og gráðun gult belti og neðar
- 11:00-11:15 Viðurkenningar fyrir gráðun
- 12:00-13:30 Æfingabúðir og gráðun hjá framhaldsiðkendum (appelsínugult belti og ofar)
- 13:30-14:00 Viðurkenningar fyrir gráðun
- 14:00-16:00 Staðfesting gráðunar hjá Dan gráðuhöfum.
Það er skyldumæting fyrir alla iðkendur.
Mætingalistum með tímasetningum verður deilt í vikunni.