STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Tækni/afreksæfingar með Luka Kostic!
07/09/2022
Í september hefjast afreksæfingar fyrir iðkendur í 4. og 5. fl kvenna og karla undir handleiðslu Luka Kostic og þjálfurum félagsins. Æfingar verða 1x…
Besta leiðin á æfingu – Strætófylgd 2022
30/08/2022
Fjölniskrökkum í 1. og 2. bekk í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal býðst að fá fylgd í Strætó frá frístundaheimili sínu á æfingar í Egilshöll…
Árgangamót Fjölnis í knattspyrnu 17. september 2022
25/08/2022
Árgangamót Fjölnis í knattspyrnu verður haldið laugardaginn 17. september 2022 við toppaðstæður inni í Egilshöll. Árgangamótið er tengt við…
Knattspyrnudeild Fjölnis semur við fjölda ungra og efnilegra leikmanna.
18/08/2022
Knattspyrnudeild Fjölnis semur við fjölda ungra og efnilegra leikmanna. Í samræmi við stefnu knattspyrnudeildar Fjölnis í að styrkja enn frekar og…
Magnús Haukur Harðarson tekur við sem aðalþjálfari meistaraflokks kvenna hjá Fjölni á nýju tímabili
16/08/2022
Stjórn knattspyrnudeildar Fjölnis hefur samið við Magnús Hauk Harðarson að taka við sem aðalþjálfari meistaraflokks kvenna hjá Fjölni á nýju…
Nýtt yfirþjálfarateymi yngri flokka knattspyrnudeildar Fjölnis
06/07/2022
Nýtt yfirþjálfarateymi yngri flokka knattspyrnudeildar Fjölnis Knattspyrnudeild Fjölnis er á fullu að skipuleggja næsta knattspyrnu ár og á komandi…
Nýr yfirþjálfari karlaflokka hjá knattspyrnudeild
01/06/2022
Nýr yfirþjálfari karlaflokka hjá knattspyrnudeild Björn Breiðfjörð Valdimarsson (Bjössi) hefur verið ráðinn í stöðu yfirþjálfara karlaflokka hjá…
ANNIINA SANKOH MEÐ Í SUMAR
19/05/2022
Finnski framherjinn, Anniina Sankoh, hefur gengið til liðs við meistaraflokk kvenna fyrir baráttuna sem framundan er í Lengjudeildinni. Anniina, sem…