STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Freyja Dís valin í æfingahóp U16!
17/10/2022
Freyja Dís Hreinsdóttir valin í æfingahóp U16! Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið æfingahóp til að taka þátt í…
Óliver og Sigurvin til Fjölnis
05/10/2022
Knattspyrnudeild Fjölnis hefur gengið frá samningum við þá Óliver Dag Thorlacius og Sigurvin Reynisson til tveggja ára, út tímabilið 2024. Báðir…
Icepharma veitir BUR styrk í minningu Hálfdánar Daðasonar
03/10/2022
Í síðustu viku veitti Icepharma Barna- og unglingaráði knattspyrnudeildar Fjölnis veglegan styrk í minningu Hálfdánar Daðasonar sem starfað hafði á…
FJÖLNIR X PUMA
03/10/2022
Við kynnum stolt FJÖLNIR X PUMA! Allar deildir í eitt merki Vefverslunin hefur opnað og nú er hægt að versla PUMA fatnað Hér er linkur á…
2.FLOKKUR KARLA ERU ÍSLANDSMEISTARAR 2022!!🏆
02/10/2022
Strákarnir í 2. flokki fengu afhendan Íslandsmeistaratitilinn eftir 4-2 sigur gegn HK á Extra vellinum þann 15.september. Það var fjölmennt í…
U20/2.FLOKKUR KVENNA ERU DEILDARMEISTARAR 2022!!🏆
11/09/2022
U20/2.FLOKKUR KVENNA ERU DEILDARMEISTARAR 2022!!🏆 Stelpurnar unnu glæsilegan 4-1 sigur gegn ÍBV í dag og urðu því deildarmeistarar með 39 stigum úr…
Tækni/afreksæfingar með Luka Kostic!
07/09/2022
Í september hefjast afreksæfingar fyrir iðkendur í 4. og 5. fl kvenna og karla undir handleiðslu Luka Kostic og þjálfurum félagsins. Æfingar verða 1x…
Besta leiðin á æfingu – Strætófylgd 2022
30/08/2022
Fjölniskrökkum í 1. og 2. bekk í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal býðst að fá fylgd í Strætó frá frístundaheimili sínu á æfingar í Egilshöll…