Lovísa María Hermannsdóttir
Fjölnir hefur samið við Lovísu Maríu Hermannsdóttur út tímabilið 2024. Lovísa, sem er fædd árið 2001, er uppalin hjá FH en lék á síðasta tímabili með ÍH í 2. deild. Hún hefur samtals leikið 17 KSÍ leiki og skorað í þeim eitt mark. Lovísa er sókndjarfur hægri bakvörður og er frábær viðbót við þann unga og spennandi sem við erum að byggja upp.
Það er því mikið fagnaðarefni að semja við þennan sterka leikmann sem verður spennandi að fylgjast með í sumar. Knattspyrnudeild Fjölnis hlakkar til komandi tíma saman og væntir mikils af samstarfinu
#FélagiðOkkar
Mynd: Baldvin Örn Berndsen
Aðalfundur íshokkídeildar Fjölnis
Aðalfundur íshokkídeildar Fjölnis fer fram miðvikudaginn 8. febrúar kl. 20:00 í Miðjunni, félagsrými Fjölnis í Egilshöll. Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin að koma og taka þátt.
Við viljum einnig hvetja öll þau sem eru áhugasöm um að taka þátt í stjórnarstarfi deildarinnar til að gefa kost á sér og taka þátt í að byggja upp frábæra starfið okkar!
Tillaga að formanni og stjórnarmönnum þarf að berast til gummi@fjolnir.is ekki seinna en 5 dögum fyrir aðalfundinn.
Dagskrá aðalfundar:
a) Skýrsla stjórnar
b) Reikningar deildar
c) Kjör formanns
d) Kjör stjórnarmanna
e) Önnur mál
Hlökkum til að sjá ykkur
Aðalfundur fimleikadeildar Fjölnis
Aðalfundur fimleikadeildar Fjölnis fer fram miðvikudaginn 8. febrúar kl. 18:00 í Miðjunni, félagsrými Fjölnis í Egilshöll. Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin að koma og taka þátt.
Við viljum einnig hvetja öll þau sem eru áhugasöm um að taka þátt í stjórnarstarfi deildarinnar til að gefa kost á sér og taka þátt í að byggja upp frábæra starfið okkar!
Tillaga að formanni og stjórnarmönnum þarf að berast til gummi@fjolnir.is ekki seinna en 5 dögum fyrir aðalfundinn.
Dagskrá aðalfundar:
a) Skýrsla stjórnar
b) Reikningar deildar
c) Kjör formanns
d) Kjör stjórnarmanna
e) Önnur mál
Hlökkum til að sjá ykkur!
Tveir fulltrúar Fjölnis á Nordics Open @ RIG 2023
Nú 2.-5. febrúar fer fram Norðurlandamót á listskautum. Við erum afar stolt af því að Fjölnir á tvo fulltrúa sem keppa fyrir Íslands hönd á mótinu.
Þær Júlía Sylvía Gunnarsdóttir og Lena Rut Ásgeirsdóttir keppa í junior / unglingaflokki. Keppt verður í Skautahöllinni í Laugardal en aðalæfingar fara fram í Egilshöll.
Allar upplýsingar um mótið má nálgast hér: https://www.iceskate.is/nordics2023/
Frítt er fyrir 12 ára og yngri en hér er hægt að kaupa miða fyrir þá sem eru eldri en 12: https://www.corsa.is/is/register/105
Við óskum Júlíu og Lenu góðs gengis!
Lúkas Logi til Vals
Knattspyrnudeild Fjölnis hefur samþykkt kauptilboð Vals í Lúkas Loga Heimisson.
Lúkas Logi er 19 ára sóknarmaður sem uppalinn er í Fjölni en þrátt fyrir ungan aldur hefur hann leikið 41 leik fyrir félagið og skorað í þeim 13 mörk. Á síðasta tímabili sneri hann aftur í Voginn eftir tæplega ársdvöl á láni hjá Empoli FC á Ítalíu þar sem hann lék með U19 ára liði félagsins við góðan orðstír.
Knattspyrnudeild Fjölnis vill þakka Lúkasi fyrir þau góðu ár sem hann hefur leikið fyrir félagið og óskar honum alls hins besta hjá nýju félagi.
Harpa Sól Sigurðardóttir snýr aftur í Voginn
Harpa Sól Sigurðardóttir snýr aftur í Voginn og semur við Knattspyrnudeild Fjölnis til næstu tveggja ára, út tímabilið 2024. Harpa Sól, sem er fædd árið 2004, kemur til okkar frá KH þar sem hún lék á síðasta tímabili. Hún lék áður með FH og Breiðablik. Harpa Sól, sem er fjölhæfur miðjumaður, hefur leikið 15 KSÍ leiki og skorað í þeim tvö mörk.
Það er mikið fagnaðarefni að fá Hörpu Sól aftur heim í Voginn. Knattspyrnudeildin hlakkar til komandi tíma saman og bindur miklar vonir við þennan öfluga leikmann.
Mynd: Baldvin Örn Berndsen
VINNINGSHAFAR Í AUKAÚTDRÆTTI HAPPDRÆTTISINS!
Það gekk svo vel að selja happdrættismiða á Þorrablótinu að við ákváðum að draga út tvo auka vinninga
Nr. 383 - Northern Light Inn: Flot í Aurora Floating + 3ja rétta kvöldverður fyrir tvo
Nr. 1776 - Northern Light Inn: Gisting í 2ja manna standard herbergi m/ morgunmat
Við vekjum athygli á því að aðgöngumiðinn er ekki happdrættsmiði!
Hér er hægt að sjá vinningaskrána:
https://fjolnir.is/.../thorrablot-grafarvogs-2023.../
Hægt er að sækja vinningana á skrifstofu Fjölnis í Egilshöll milli kl. 9-12 og 13-17
Takk fyrir stuðninginn
Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Fjölnis
Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Fjölnis fer fram mánudaginn 6. febrúar kl. 18:00 í Miðjunni, félagsrými Fjölnis í Egilshöll. Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin að koma og taka þátt.
Við viljum einnig hvetja öll þau sem eru áhugasöm um að taka þátt í stjórnarstarfi deildarinnar til að gefa kost á sér og taka þátt í að byggja upp frábæra starfið okkar!
Tillaga að formanni og stjórnarmönnum þarf að berast til gummi@fjolnir.is ekki seinna en 5 dögum fyrir aðalfundinn (fyrir 2. febrúar)
Dagskrá aðalfundar:
a) Skýrsla stjórnar
b) Reikningar deildar
c) Kjör formanns
d) Kjör stjórnarmanna
e) Önnur mál
HÉR er hlekkur á Faceook-viðburð fundarins
17. grein
Stjórn hverrar deildar skal skipuð þremur til sjö mönnum, formanni sem kosinn er á aðalfundi viðkomandi deildar og tveimur til sex meðstjórnendum og allt að tveimur til vara, einnig kjörnum á aðalfundinum.
Tillögur um stjórnarmenn skulu berast 5 dögum fyrir boðaðan aðalfund. Ef ekki berast næg framboð fyrir tilskilin tíma þá er heimilt að bjóða sig fram á aðalfundinum.
Endurskoðandi/skoðunarmenn reikninga félagsins hafa eftirlit með reikningum deilda. Deildarstjórn skiptir sjálf með sér verkum. Kjörtímabil deildarstjórna er á milli aðalfunda viðkomandi deilda.
Deildarstjórn getur sett sér og deild sinni vinnureglur, brjóti þær ekki í bága við lög félagsins. Deildarstjórn skal halda félagaskrá í samráði við stjórn félagsins.
https://fjolnir.is/felagid-okkar/log-felagsins/
Hlökkum til að sjá ykkur!
Aðalfundur skákdeildar Fjölnis
Aðalfundur Skákdeildar Fjölnis fer fram mánudaginn 6. febrúar kl. 18:00 í Miðjunni, félagsrými Fjölnis í Egilshöll. Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin að koma og taka þátt.
Við viljum einnig hvetja öll þau sem eru áhugasöm um að taka þátt í stjórnarstarfi deildarinnar til að gefa kost á sér og taka þátt í að byggja upp frábæra starfið okkar!
Tillaga að formanni og stjórnarmönnum þarf að berast til gummi@fjolnir.is ekki seinna en 5 dögum fyrir aðalfundinn (fyrir 2. febrúar)
Dagskrá aðalfundar:
a) Skýrsla stjórnar
b) Reikningar deildar
c) Kjör formanns
d) Kjör stjórnarmanna
e) Önnur mál
HÉR er hlekkur á Faceook-viðburð fundarins
17. grein
Stjórn hverrar deildar skal skipuð þremur til sjö mönnum, formanni sem kosinn er á aðalfundi viðkomandi deildar og tveimur til sex meðstjórnendum og allt að tveimur til vara, einnig kjörnum á aðalfundinum.
Tillögur um stjórnarmenn skulu berast 5 dögum fyrir boðaðan aðalfund. Ef ekki berast næg framboð fyrir tilskilin tíma þá er heimilt að bjóða sig fram á aðalfundinum.
Endurskoðandi/skoðunarmenn reikninga félagsins hafa eftirlit með reikningum deilda. Deildarstjórn skiptir sjálf með sér verkum. Kjörtímabil deildarstjórna er á milli aðalfunda viðkomandi deilda.
Deildarstjórn getur sett sér og deild sinni vinnureglur, brjóti þær ekki í bága við lög félagsins. Deildarstjórn skal halda félagaskrá í samráði við stjórn félagsins.
https://fjolnir.is/felagid-okkar/log-felagsins/
Hlökkum til að sjá ykkur!
Vinningaskrá - Happdrætti 2023
Ungmennafélagið Fjölnir þakkar öllum þorrablótsgestum innilega fyrir meiriháttar kvöld síðastliðinn laugardag!
Nú hefur verið dregið úr happdrættinu. Hægt er að nálgast vinningana á skrifstofu Fjölnis í Egilshöll til 29. apríl gegn framvísun happdrættismiða með vinningsnúmeri. Við hvetjum þó alla til þess að sækja vinningana sem fyrst. Opnunartími skrifstofu er frá 9-12 og 13-16 alla virka daga. Ef þið komist ekki á þeim tíma má senda póst á hildur@fjolnir.is
Einnig langar okkur að þakka öllum þeim fyrirtækjum sem sáu sér fært um að styrkja okkur með frábærum vinningum fyrir happdrættið.
Hér til hliðar má sjá vinningaskrána
#FélagiðOkkar
Númer miða | Vinningur |
---|---|
223 | Handknattleiksbókin - Saga handknattleiksins á Íslandi |
2246 | Bók: Bjór – umhverfis jörðina |
1205 | Bók: Heima hjá lækninum í eldhúsinu |
384 | N1 – Inneignarkort upp á 10 þús. |
255 | N1 – Inneignarkort upp á 10 þús. |
1204 | N1 – Inneignarkort upp á 10 þús. |
985 | N1 – Inneignarkort upp á 10 þús. |
882 | Tveir eins dags lyftumiðar í Hlíðarfjall á Akureyri |
2192 | Barion - Börger og franskar og gos (eða salat) |
2007 | Barion - Börger og franskar og gos (eða salat) |
1217 | Barion - Börger og franskar og gos (eða salat) |
1225 | Hlöllabátar – Bátur og gos |
1122 | Hlöllabátar – Bátur og gos |
250 | Hlöllabátar – Bátur og gos |
221 | Hlöllabátar – Bátur og gos |
1117 | Hlöllabátar – Bátur og gos |
579 | Kjöthúsið – Gjafabréf að upphæð 20 þús. |
1510 | Kjöthúsið – Gjafabréf að upphæð 20 þús. |
1649 | Kjöthúsið – Gjafabréf að upphæð 20 þús. |
814 | Kjöthúsið – Gjafabréf að upphæð 20 þús. |
1513 | Kjöthúsið – Gjafabréf að upphæð 20 þús. |
1631 | Hans og Gréta – 5.000 kr. gjafabréf |
316 | Húsasmiðjan / Blómaval - 15.000 kr. gjafabréf |
535 | Ölgerðin - Gosglaðningur |
1060 | AKS Ljósmyndun - 30 mínútna myndataka + 4x 13x18 útprentaðar myndir |
701 | Margt Smátt – 30.000 kr. gjafabréf fyrir Fjölnisvarningi |
397 | Heimsferðir – 20.000 kr. gjafabréf |
583 | Heimsferðir – 20.000 kr. gjafabéf |
183 | Þrír frakkar hjá Úlfari – Gjafabréf í hádegisverð fyrir tvo |
2289 | Eldhestar – Gjafabréf fyrir tvo í ferð 2A – The Heritage Tour |
184 | Hótel Frón – Gisting fyrir tvo í eina nótt í stúdíóíbúð með morgunmat |
257 | Eldhestar – Gjafabréf fyrir tvo í ferð 2A – The Heritage Tour |
1740 | Íslensk hollusta – Gjafakassi stærri að verðmæti 25.000 |
1749 | Íslensk hollusta – Gjafakassi stærri að verðmæti 25.000 |
1065 | Íslensk hollusta – Gjafakassi minni að verðmæti 4.000 kr. |
1732 | Íslensk hollusta – Gjafakassi minni að verðmæti 4.000 kr. |
1077 | Íslensk hollusta – Gjafakassi minni að verðmæti 4.000 kr. |
2492 | Galato Gaeta ísbúð, Mathöll Höfða - 3.000 kr. gjafabréf |
574 | Fætur toga – Göngugreining og par af Feetures sokkum |
966 | Fætur toga – Göngugreining og par af Feetures sokkum |
96 | Hótel Örk – Gjafabréf fyrir gistingu fyrir tvo með morgunverð í superior herbergi |
2226 | Laugarvatn Fontana – Aðgangur fyrir tvo ásamt drykk |
808 | Minigarðurinn – Gjafabréf í minigolf fyrir fjóra |
2321 | Perlan – Gjafabréf fyrir 2 fullorðna og 2 börn á allar sýningar sem Perlan hefur upp á að bjóða |
665 | Arctic Rafting – Gjafabréf fyrir 2 í rafting |
131 | Elding – Gjafabréf fyrir 2 fullorðna í hvalaskoðun í RVK eða AK – Andviðri 24.980 kr. |
1067 | Blush – 5.000 kr. gjafabréf |
2278 | Blush – 5.000 kr. gjafabréf |
284 | Arena Gaming – 5.000 kr. gjafabréf |
1658 | Arena Gaming – 5.000 kr. gjafabréf |
251 | Arena Gaming – 5.000 kr. gjafabréf |
390 | Serrano – 2x burrito eða quesadilla |
901 | Serrano – 2x burrito eða quesadilla |
823 | Serrano – 2x burrito eða quesadilla |
2458 | Serrano – 2x burrito eða quesadilla |
380 | Serrano – 2x burrito eða quesadilla |
909 | Hótel Húsafell – Gjafabréf í Giljaböðin |
768 | Golfklúbbur Mosfellsbæjar – 18 holu golfhringur fyrir tvo |
1370 | Golfklúbbur Mosfellsbæjar – 18 holu golfhringur fyrir tvo |
1693 | Icelandair – 50.000 kr. gjafabréf |
668 | Himbrimi - Gin |
741 | MS – Kassi af hleðslu |
1199 | MS – Kassi af hleðslu |
1080 | MS – Kassi af hleðslu |
2368 | MS – Kassi af hleðslu |
1405 | World Class - Gjafabréf fyrir tvo í Betri stofuna í Laugum |
444 | Sælan – 5.000 kr. gjafabréf |
317 | Hreyfing – Gjafabréf |
217 | Hreyfing – Gjafabréf |
2328 | Hreyfing – Gjafabréf |
18 | Hreyfing – Gjafabréf |
252 | World Class - Gjafabréf fyrir tvo í Betri stofuna í Laugum |
383 | Northern Light Inn - Gjafabréf í flot í Aurora Floating + 3ja rétta kvöldverður fyrir tvo |
1776 | Northern Light Inn - Gjafabréf í 2ja manna standard herbergi m/ morgunmat |