Síli (krílahópur) – Foreldrar með ofan í
Fjöldi æfinga á viku er 1×40 mínútur (tvö námskeið yfir önnina). Viðmiðunaraldur er 2 ára og er fjöldi hópa 1 í hvorri laug.
Staður: Grafarvogslaug og Dalslaug í Úlfarsárdal
Helstu áhersluatriði í hegðun:
Að mæta stundvíslega Að læra að fara í gegnum búningsklefa Að haga sér vel og hlusta á þjálfarana
Helstu áhersluatriði í þjálfun:
Læra að fljóta, lega í vatni, njóta þess að vera í vatni og leika Öndun, blása í vatnið, staða á höfði. Sundtengdir leikir
Taflan er birt með fyrirvara um breytingar og áskiljum við okkur rétt til breytinga.
Allar æfingar eru í innilaugum Grafarvogslaugar og Dalslaugar í Úlfarsárdal.
Síli 1
Mánudagar
kl. 16:30-17:10 / Grafarvogslaug inni
Þriðjudagar
kl. 16:30-17:10 / Dalslaug inni
Síli 2
Mánudagar
kl. 17:15-17:55 / Grafarvogslaug inni
Þriðjudagar
kl. 17:15-17:55 / Dalslaug inni
*Æfingatafla gildir tímabilið 2022-2023. Birt með fyrirvara um breytingar.
Upplýsingar um viðburði deildarinnar og óvæntar breytingar á áætlun koma fram á samskipta og skipulags forritinu Sideline.
Æfingagjöld sunddeildar má finna hér.
Síli er ætlaður tveggja ára börnum og foreldrum þeirra. Meginmarkmið hópsins er að gera börn örugg í vatni og kenna þeim að njóta þess að vera í vatninu og leika því vellíðan í vatni er lykilatriði þegar kemur sundhæfi barna. Æfingarnar eru framkvæmdar í gegnum leik barns og foreldris þar sem aðaluppistaðan er samvera, leikur og gleði í lokuðum tíma með leiðsögn þjálfara.
- Axel Örn Sæmundsson
- Þrymill Þursi Arason
- Guðfastur Brjánn Pétursson
Nánari upplýsingar um þjálfara flokksins má finna hér