mót


Knattspyrnumót sem yngri flokkar Fjölnis hafa verið að taka þátt í eru eftirfarandi eftir flokkum.  Þessi listi er ekki tæmandi og frekar til að upplýsa um hvernig keppnisferill iðkenda hjá deildinni gæti þróast.  Þessi mót geta tekið breytingum og fengið ný nöfn.  Öll þessi mót að undanskyldum KSÍ mótum (Reykjavíkurmót, íslandsmót og bikarkeppni) eru farin með leyfi Fjölnis og í samstarfi þjálfara, iðkenda og forráðamanna.  Iðkendur greiða allan mótakostnaði við þessi mót og sjá um alla umgjörð í samráði við þjálfara. Þessi listi er bæði fyrir stráka og stelpur.

8. flokkur

VÍS-mót í maí/júní – mótshaldari Víkingur

Arionbankamót í ágúst – mótshaldari Víkingur

7. flokkur

Keflavíkurmót í jan/feb – mótshaldari Keflavík/Njarðvík

Vodafonemót í maí – mótshaldari Víkingur

Norðurálsmót í júní – mótshaldari ÍA

Arionbankamót í ágúst – mótshaldari Víkingur

6. flokkur

Keflavíkurmót í jan/feb – mótshaldari Keflavík/Njarðvík

Hamborgarabúllumótið í apríl – mótshaldari KR

Laugarvatnsmót í júní – yngra ári

Shellmót í júní – eldra ár – mótshaldari ÍBV

Pollamót/íslandsmót – spilað á virkum dögum á sumrin

Extra-mót Fjölnis í ágúst

5. flokkur

Blikamót í janúar – mótshaldari Breiðablik

Reykjavíkurmót í jan-maí

Íslandsmót í júní – sept

N1 mót í júlí – mótshaldari KA

4. flokkur

Keflavíkurmót í jan/feb – mótshaldari Keflavík/Njarðvík

Reykjavíkurmót í jan-maí

Íslandsmót maí – sept

Rey Cup í ágúst – mótshaldari Þróttur R.

Eldra árið í 4 flokk fer svo á mót erlendis, t.d. Norway Cup eða Gothia Cup.

3. flokkur

Reykjavíkurmót í jan-maí

Íslandsmót í maí-sept.

Hér verður oft umræða um að fara á mót erlendis.

2. flokkur

Reykjavíkurmót

Íslandsmót

Bikarkeppni

Hér verður oft umræða um að fara á mót erlendis, t.d. spánn