Við hjá Ungmennafélaginu Fjölni viljum þakka fyrir samfylgdina á liðnu ári og um leið óska ykkur gleðilegs nýs árs

Nýtt skráningarkerfi hefur verið tekið í notkun og fara allar skráningar fram í gegnum þessa slóð: https://xpsclubs.is/fjolnir/registration eða í gegnum iðkendaskráning á heimasíðu Fjölnis

Með því lýkur samstarfi Fjölnis við Nora sem hófst árið 2011 og við þökkum þeim fyrir gott samstarf!

 

#FélagiðOkkar 💛💙