Engar æfingar 1.maí

Laugardaginn 1.maí er frídagur verkamanna.
Íþróttahúsin verða lokuð og því engar æfingar hjá okkar deildum þennan dag.

Njótið dagsins.